Fréttir

Styrktarsjóður Kiwanis styrkir landsöfnunia “ Vinátta í verki “

  • 20.06.2017

Styrktarsjóður Kiwanis styrkir landsöfnunia “ Vinátta í verki “

Styrktarsjóður Kiwanis hefur ákveðið að leggja hálfa miljón króna í landsöfnunina “Vinátta í verki “ sem er vegna flóðanna í Grænlandi, og teljum við nauðsynlegt að styrkja vini okkar á Grænlandi eftir slíkar harmfarir. Ef klúbbar og fleira hafa áhuga á að leggja í þessa söfnun þá eru allar upplýsingar hér að neðan um söfnunina.

Hjálparstarf kirkjunnar, í samvinnu við KALAK, Hrókinn og fleiri Grænlandsvini, hefur hrundið af 

Sterkasti fatlaði maður heims !

  • 19.06.2017

  Sterkasti fatlaði maður heims !

18. júní var keppt um sterkasta fatlaðamann heims og fór mótið fram í Hafnarfirði í tengslum við Víkingahátíðina sem haldin er þar árlega.
Að venju styrkti Kiwanisklúbburinn Hekla mótið með því að gefa allar medalíur og bikara sem veittir voru. Eins og sést á myndum voru þetta mikil átök ánægjan skein úr öllum andlitum. Heklufélagar mættu á 

Sumarhátíð Óðinssvæðis.

  • 14.06.2017

Sumarhátíð Óðinssvæðis.

Það var ánægður svæðisstjóri sem kom heim eftir vel heppnaða sumarhátíð Óðinssvæðis sem haldin var í Flatey á Skjálfanda, 10 og 11 júní.
Þátttaka var góð eða um 70 manns. Komið var til Flateyjar um kl 13 og farið með skútum Norðursiglingar, þeim Hildi og Hauki. Hvalirnir á Skjálfanda létu sjá sig í sjóferðunum, óvæntur bónus það.
Boðið var upp á hressingu þegar komið var í eyjuna. Í framhaldi af hressingunni var farið í skoðunarferð með leiðsögn um eyjuna, síðan var boðið upp á kaffisopa með heimabökuðu, frjáls tími var frá kl 16-19 og þá var

Hjálmaafhending í Hamarskóla

  • 27.05.2017

p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; font: 12.0px Helvetica} span.s1 {font-kerning: none} Þriðjudaginn 23. Maí komu félagar úr Helgafelli færandi hendi í Grunnskóla Vestmannaeyja.  Færðu þeir öllum nemendum í fyrsta bekk reiðhjóla hjálm til eignar.   Með í för voru félagskonur úr slysavarndeildinni Eykyndli og aðstoðuðu þær við þrautabraut sem var sett upp á lóð skólans. Þá mættu einnig lögreglumenn sem kíktu á hjólin hjá krökkunum og svöruðu spurningum þeirra.   Alls voru afhentir  p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; font: 12.0px Helvetica} span.s1 {font-kerning: none} 53 hjálmar í Eyjum, verkefnið er á landsvísu og hefur Eimskip komið myndarlega að þessu með Kiwanis hreyfingunni.   MYNDIR HÉR

Ós og Kiwanisdúkkan.

  • 12.05.2017

Ós og Kiwanisdúkkan.

Kiwanisklúbburinn Ós hefur nú formlega byrjað á verkefni sem er nefnt Kiwanisdúkkan. Þetta verkefni má rekja til Færeyja en Sámal Bláhamar svæðisstjóri Færeyjasvæðis færði Hauki Þ. Sveinbjörnssyni umdæmisstjóra og Sigurði Einar Sigurðsyni umdæmisritara félögum í Ós sitt hvora Kiwanisdúkkuna fyrr á þessu ári. Kiwanisdúkkan er lítil taudúkka sem er unnin upp úr gömlum og slitnum rúmfötum frá Landssjúkrahúsinu í Færeyjum og hætt er að nota. Með dúkkunni fylgir tússpenni svo hægt sé að teikna á hana andlit. Upphaflega var tilgangurinn að gleðja veik börn sem dvöldu á sjúkrahúsum en einnig fá ung börn á Landssjúkrahúsinu í Færeyjum dúkkuna að gjöf.  Dúkkurnar eru unnar á Dugni í Fuglafirði en það er verndaður  vinnustaður og

Eldri fréttir

Nýjustu færslur

Umdæmisþing á Akureyri 22. sept 2017 klukkan 10:00


Sjá alla viðburði
Ræða Eyjólfs kiwanis 50 ára
gyda-haraldsdottir.mp3