Eiturlyfjavisir

Eiturlyfjavisir

Eiturlyfjavísir

 

Á 16 Umdæmisþingi Kiwanis í ágúst 1986 kom fram að klúbbarnir í Ægissvæði væru að vinna að undirbúningi útgáfu Eiturlyfjavísis, en vísirinn var ætlaður til upplýsinga fyrir foreldra og fleiri um einkenni og hættur notkun eiturlyfja.

 

Eiturlyfjavísirinn var sniðinn eftir noskri úgáfu, sem umdæmið Norden gaf út og hlaut mjög góðar undirtektir, einnig hefur verið gefinn út samskonar vísir í Bandaríkjunum.

 

Ákveðið var þann 16 ágúst 1987 að gefa þennann vísi út í Ægissvæði og jafnframt var lagt til að allir klúbbar á Íslandi myndi sameinast um að gefa þennann Eiturlyfjavíslir út. Framkvæmdin var alfarið í höndum nefndar á vegum Ægissvæðis, og einnig var ákveðið að fá eintök frá Bandaríkjunum til dreifingar á Keflavíkurflugvelli. Tillagan um að allir klúbbar á landinu sameinist um útgáfu Eiturlyfjafíslir var samþykkt samhljóða.

 

Þetta verkefni er sígilt og því vert að taka það upp aftur og aftur til að sporna við þessari vá sem fíkniefni eru.

Nýjustu færslur

Blog Message

Fræðsla Embættismanna í Færeyjum !

Fræðsla verðandi embættismanna í Færeyjum fór fram þann 6. apríl síðastliðinn í Kiwanishúsinu í Tórshavn. Tókst vel til en fræðslan..
Blog Message

30 ára afmæli Sólborgar !

Kæru Kiwanisfélagar Í tilefni 30 ára afmælis boðar Kiwanisklúbburinn Sólborg til afmælisfundar 4. maí nk. kl. 16.00-18.00 og er fundurinn h..
Blog Message

Apríl, frá Umdæmisstjóra

Apríl er mikilvægur mánuður í Kiwanisstarfinu, vorið er á næsta leyti og það glittir í sumarfrí en fyrst þurfum við að halda einbeiting..
Blog Message

Saga Skjálfanda í 50 ár !

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi 50 ára Á haustdögum 1973 komu nokkrir menn saman að tilstuðlan Stefáns Benediktssonar Húsavík og Hilmars Dan..
Blog Message

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi 50 ára !

Skjálfandafélagar verða með opið hús í Kiwanishúsinu að Garðarsbraut 27 sunnudaginn 24 mars n.k. Kl.15:00 Þar verður boðið uppá kaffi o..
Meira...