Eldra heimsverkefni (IDD)

Eldra heimsverkefni (IDD)

Joð verkefnið

"Joðskortur og vanvirkur skjaldkirtill er þekkt vandamál í þróunarlöndum sem liggja fjarri sjó og afskekktum fjallahéruðum. Mikið er af joði í fiski og hefur joðskortur því ekki hrjáð okkur Íslendinga fram að þessu, en nýleg rannsókn Manneldisráðs sýnir að fiskneysla Íslendinga hefur minnkað um 50% á 12 árum. Ungt fólk hérlendis borðar orðið svo lítið af fiski að hætta er á joðskorti hjá yngri aldurshópum, einkum ungum stúlkum, sem borða að jafnaði aðeins 15 g af fiski á dag og fá því aðeins um 2/3 af því joði sem þær þurfa á að halda. Þar sem joðskortur getur haft áhrif á andlegan og líkamlegan þroska  Heimild: heilsa.is "

Nýjustu færslur

Blog Message

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi 50 ára !

Skjálfandafélagar verða með opið hús í Kiwanishúsinu að Garðarsbraut 27 sunnudaginn 24 mars n.k. Kl.15:00 Þar verður boðið uppá kaffi o..
Blog Message

Kynningarfundur á Höfn 7 mars 2024 !

Kristjón Elvar Elvarsson forseti hjá Ós setti fund og ræddi hvernig Ós kemur að þessum fundi. Fól svo Stefán Brandi fundarstjórn en Guðmun..
Blog Message

Hekla 60 ára

Kiwanisklúbburinn Hekla hefur verið að halda upp á afmæli sitt um þessar mundir. Klúbburinn var stofnaður 14 janúar 1964 og á afmælisdagin..
Blog Message

Kveðja frá heimsforseta !

Kæru félagar í Kiwanisklúbbnum Heklu Mig langar að senda ykkur mínar bestu afmæliskveðjur í tilefni 60 ára afmælis klúbbs ykkar. Þetta er..
Blog Message

60 ára afmælið Kiwanis á Íslandi. 

Það var prúðbúinn hópur frá Kiwanisklúbbnum Heklu og fulltrúum umdæmisstjórnar ásamt mökum sem komu saman á Bessastöðum í gær 14. Ja..
Meira...