Kæru Kiwanisfélagar !

Kæru Kiwanisfélagar !


Mig langar til að segja ykkur frá reynslu sem ég var svo heppinn að fá að njóta á vegum Kiwanishreyfingarinnar. Um síðustu helgi 10. og 11. október, var haldin fjölgunarráðstefna Evrópu samhiða hinum árlegu stjórnarskiptum KIEF og funda um stífkrampaverkefnisins og var það haldið í þeirri fögru borg Prag. Mér var boðið að taka þátt í ráðstefnunni og fór ásamt fríðu föruneyti þeirrar Gunnlaugs Umdæmisstjóra, Hjördísar, Óskars og Ástbjarnar.

Á föstudeginum fundaði stjórn Evrópu og umdæmisstjórar
ásamt þeim sem þar áttu erindi. Um kvöldið fóru fram
stjórnarskiptin við hátíðarkvöldverð í miðborg Prag og tókst
það vel í alla staði. Hópurinn var leiddur út af hótelinu
uppúr k. 19 og fluttur með almennings sporvögnunum niður
í bæ og þaðan röltu allir í dágóða stund á stað þar sem
stjórnarskiptin áttu sér stað. 

Greinina í heild sinni má nálgast með því að klikka HÉR