Jólafundur Hraunborgar.

Jólafundur Hraunborgar.


Jólafundur Kiwanisklúbbsins Hraunborgar var haldinn hátíðlegur föstudaginn 5. desember í Kiwanishúsinu Helluhrauni með góðri dagskrá þar sem Símon Jón Jóhannsson ræddi um bækur sínar um draumráðningar, séra Jón Helgi Þórarinsson flutti hugvekju og heiðursgestir voru fulltrúar

Mæðrastyrksnefndar Hafnarfjarðar sem tóku á móti styrk klúbbsins að upphæð kr. 250 þúsund en önnur styrktarverkefni klúbbins í byrjun vetrar eru, Krýsuvíkursamtökin,  kr. 250 þús. og Þjónustu-íbúðir að Hverfisgötu 29 til kaupa á I-Pad  kr. 100.000. 

F.v. Guðjón Haukur Ingólfsson forseti Hraunborgar, Gunnþór Þ.

Ingason fulltrúi styrktarsjóðs Hraunborgar Njóla Elisdóttir formaður

Mæðrastyrksnefndar og Jóhanna Gísladóttir stjórnarmaður Mæðrstyrksnefndar