Sterkasti fatlaði maður Íslands !

Sterkasti fatlaði maður Íslands !


Á Víkingahátíðinni í Hafnafirði sem haldin var í 21 skipti  dagana 16 til 19 júni var keppt um titilinn Sterkasti fatlaði maður Íslands. Í þetta skiptið voru eingöngu íslenskir þáttakendur en sigurvegarar keppninnar halda síðan til Englands þar sem keppt verður um titilinn sterkasti fatlaði maður heims síðar á þessu ár. Það var síðan

Kiwanisklúbburinn Hekla sem gaf alla verlaunagripi og medalíur á þessu mólti og erum við og Heklufélagar stoltir af þessu framtaki og meigi okkar keppendur standa sig sem berst á stóra sviðinu í Englandi. Áfram Ísland