Landsmót Kiwanis í Golfi

Landsmót Kiwanis í Golfi


Í gærdag sunnudaginn 29 júlí fór fram Landsmótið okkar í golfi og eins og undanfarið var leikið á Þorlákshafnarvelli og var þáttaka sæmileg en við hefðum viljað sjá fleiri Kiwanisfélaga taka fram golftækin og taka þátt. Mótið var leikið við fínar aðstæður í góðu veðri og vilju við þakka þeim Þorlákshafnarmönnum fyrir móttökurnar. Úrslitin voru sem hér segir.

 

Höggleikur án forgjafar:

  1. Guðlaugur Kristjánsson                Eldey 76 högg
  2. Eyþór K. Einarsson                         Eldey 86 högg
  3. Skúli Kristinn Skúlason                  Ölver 95 högg

 

Höggleikur með forgjöf:

  1. Jón Kjartan Sigurfinnsson             Höfða 78 högg nettó
  2. Árni Þórðarson                               Eldey 83 högg nettó
  3. Guðlaugur Þ. Sveinsson                Ölver 85 högg nettó

 

Ath. að ekki var hægt að vinna til verðlauna bæði með og án forgjafar.

 

Flestir punktar:

Guðlaugur Kristjánsson                 Eldey 36 punktar

 

Best skor klúbbs án forgjafar:                  Eldey

 

Gestaflokkur:

  1. Bryndís Hinriksdóttir              36 punktar
  2. Tómas Júlíus Thompson        36 punktar
  3. Jón Brynjar Berglindarson    33 punktar