Fréttir

Stjórnarskipti í Kiwanisklúbbnum Grími Grímsey

  • 16.10.2017

Stjórnarskipti í Kiwanisklúbbnum Grími Grímsey

Í gær sunnudaginn 15 október fór 7 manna hópur úr  5 klúbbum í Óðinssvæði  ásamt svæðistjóra Ingólfi Sveinssyni til Grímseyjar til að taka þátt í stjórnaskiptum í Grímí  veðrið lék við okkur og var útsýniið glæsilegt á leiðinni og við komuna til Grímseyjar.   Móttökur heimamanna voru eins og ætíð áður  með miklum myndarbrag ,  Stjórnarskiptin fóru fram og ágætar umræður voru svo á eftir þeim. Áður en flogið var aftur heim var farið með okkur í skoðunarfeð um eyjuna og

Oktoberfest Eldeyjar !

  • 16.10.2017

Oktoberfest Eldeyjar !

Kiwanisklúbburinn Eldey heldur hina sívinsælu Októberfest hátíð í húsi klúbbsins föstudaginn 20 október n.k.  Húsið mun opna kl 19.00 og boðið verður uppá pylsur og bjór og ennig er á dagskrá happadrætti og túbador mun síðan halda uppi fjörinu.
Okkur hlakkar til að sjá ykkur í Kópavoginum á föstudaginn, miðaverð er aðeins 2.000- sem er gjöf en ekki gjald.

Lambaréttardagur hjá Heklufélögum !

  • 16.10.2017

Lambaréttardagur hjá Heklufélögum !

Lambaréttardagur hjá Heklufélögum !

Lambaréttadagur Heklu var haldinn 13. október sl. í sal Drúíta í Mjóddinni í Reykjavík. 100 gestir komu og var þetta hin besta skemmtun. Esjufélagar tóku þátt í þessu með okkur eins og undanfarandi ár. Veislustjóri var Jón Gunnarsson samgönguráðherra, Illugi Jakobsson var ræðumaður. Örn Árnason kom og skemmti og var hann

Stjórnarskipti hjá Sólborgu.

  • 12.10.2017

Stjórnarskipti hjá Sólborgu.

ann 6. október sl. var stjórnarskiptafundur haldinn í Kiwanisklúbbnum Sólborg undir dyggri stjórn svæðisstjóra Björns Bergmanns Kristinssonar og honum til aðstoðar var Jóhannes Sigvaldason úr Keili.
Ný stjórn er eftirfarandi: forseti Petrína Ragna Pétursdóttir, ritari Dröfn Sveinsdóttir, gjaldkeri Guðbjörg Pálsdóttir, meðstjórnendur Þorbjörg  Lilja Óskarsdóttir og Eín Sigríður Björnsdóttir, kjörforseti Kristín Magnúsdóttir og fráfarandi forseti Vilborg Andrésdóttir.
Viðurkenningu fyrir 100% mætingu fengu þær Þorbjörg Lilja Óskarsdóttir og Emelía Dóra Guðbjartsdóttir ásamt því að 

50 ára afmæli og stjórnarskipti !

  • 08.10.2017

p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; font: 14.0px Helvetica} Það var mikið um að vera hjá okkur Helgafellsfélögum þessa helgina, en haldið var uppá 50 ára afmæli klúbbsins með glæsibrag. Dagskráin hófst kl 16.00 en þá var haldið upp á nýja hraun þar sem minnisvarði um fyrsta Kiwanishúsið stendur, en það fór undir hraun í eldgosinu 1973. Stjórnarskipti fóru síðan fram á þessum táknræna stað og sá Sigurður Einar Siðursson Svæðisstjóri Sögusvæðis um stjórnarskiptin með góðri aðstoð Umdæmisstjóra Konráðs Konráðssonar, og að þessarik athöfn lokinni var fundi frestað til kl 20.00. Um kvöldið var fundi fram haldið með hófi í Kiwanishúsinu við Strandveg þar sem margt var í boði undir frábærri veislustjórn Bjarna Töframanns sem fór hreinlega á kostum. Gamla og nýja stjórn voru kallaðar fram á gólf og gefið gott lófatak sem p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; font: 14.0px Helvetica} p.p2 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; font: 14.0px Helvetica; min-height: 17.0px} þakklætisvott fyrir vel unnin störf og velgengni á komandi starfsári. Konráð Umdæmisstjóri flutti ávarp og afhenti forseta skjöld að gjöf frá Umdæminu. Sigurður Einar Svæðisstjóri og Jón Áki Svæðisritari færðu okkur einnig gjafir frá  Ölver , Búreflli og Ós og berum við Helgafellsfélagar bestu þakkarkveðjur fyrir vinarhug í okkar garð. Stofnfélagar Helgafells voru heiðraðir en þeir sem voru viðstaddir voru Hjörleifur Hallgríms Herbertsson, Hilmar Rósmundsson og Kristján Egilsson. Ólöf Jóhannsdóttir kom og afhenti Helgafellsfélögum gjöf frá Sinawikkonum en þessar elskur gáfu okkur nýjar gardínu í húsið okkar og að venju fékk forsætan koss frá forseta Helgafells. Að hefðbundinni dagsrá hófst síðan dansleikur en hljómsveitin Dallas lék fyrir dansi fram á nótt.   TS.   MYNDIR MÁ NÁLGAST HÉR

Eldri fréttir

Nýjustu færslur

Evrópuþing 2018 24. maí 2018 klukkan 12:00


Heimsþing 2018 28. júní 2018 klukkan 10:00


Umdæmisþing 2018 21. sept 2018 klukkan 10:00


Sjá alla viðburði
Ræða Eyjólfs kiwanis 50 ára
gyda-haraldsdottir.mp3