Fréttir

Jörfi styrkir Bjarka Fannar og fjölskyldu myndarlega !

  • 25.11.2021

Jörfi styrkir Bjarka Fannar og fjölskyldu myndarlega !

Bjarki Fannar er 14 ára drengur á Akranesi, sonur Hjalta Arnar Jónssonar og Myrru Gísladóttur. Bjarki fæddist með sjaldgæfan hjartagalla og er á leið í sína þriðju opnu hjartaaðgerð í Boston í byrjun desember. Hann er næst elstur fimm systkina og þarf Bjarki að dvelja í Boston í þrjár til fjórar vikur eftir aðgerð og verður fjölskyldan því í Bandaríkjunum yfir jólin. Því fylgir mikill kostnaður fyrir fjölskylduna og því ákváðu félagar í Kiwanisklúbbnum Jörfa í Árbæ að styrkja fjölskylduna myndarlega nú á dögunum. „Kjörorð Kiwanis eru „Börnin fyrst og fremst“ og í ljósi þess þótti

Kiwanisklúbburinn Höfði styrkir HHB

  • 25.11.2021

Kiwanisklúbburinn Höfði styrkir HHB

Þann 18. nóvember s.l. var haldin Almennur fundur þar sem 17 af 20 Höfðafélögum mættu s.o. 8 Esju félagar og fyrirlesari.  Á fundinum afhenti Kiwanisklúbburinn Höfði styrk til Hróa Hött Barnavinafélag sem hljóðaði uppá 500 þús.kr. sem tekið var við með kærum þökkum. Þetta var kærkomin stuðningur þar sem þessi peningastyrkur kæmi á besta tíma því þetta ár hefur verið mikið um styrki hjá félaginu enn þess skal getið að Höfðafélagar hafa áður styrkt félagskapinn með fjárframlagi.  Á fundin kom Sveinbjörn Sveinbjörnsson einn stofnenda Hróa Hattar og flutti fróðlegan fyrirlestur um félagsskapinn og þau verkefni sem 

Afrakstur sviðaveislu Bása !

  • 23.11.2021

Afrakstur sviðaveislu Bása !

Kveðja frá Básum . Eins og áður hefur komið fram var haldin flott og fjölmenn sviða veisla í byrjun nóvember  og eftir hana var ákveðið að styrkja kaup á heyrnarmælingar tæki  um kr 200 þus fyrir heilsugæsluna hér í bæ. Það eru ungar konur héri bæ sem standa fyrir söfnun á þessu, þær hafa einnig  staðið fyrir söfnun á ýmsum tækjum sem hefur vantað hér.  

 

Kiwanisklúbburinn Hekla styrkir ¨Sterka fatlaða mann heims°

  • 15.11.2021

 Kiwanisklúbburinn Hekla styrkir ¨Sterka fatlaða mann heims°

Heklufélagar styrktu keppnina um "sterkasta fatlaða mann heims" með bikurum og medalíum. Keppnin fór fram í dag í Reykjanesbæ.

Heklufélagar afhentu bikara og medalíur, myndirnar tala sínu máli.

 

Hvatningardegi Kiwanis slegið á frest !

  • 10.11.2021

Hvatningardegi Kiwanis slegið á frest !

Það ætlar að reynast erfitt að koma þessu verkefni okkar af stað sen var klárt í lok árs 2019 til prufukeyrslu. Að við héldum stóð allt í blóma nú á haustmánuðum og búið að auglýsa verkefnið og átti að byrja í Varmárskóla í Mosfellsbæ, en þá kemur enn ein bylgjan af Covid og vegna þessara 

Eldri fréttir