Fréttir

Fundur með ¨Gleym mér ey ¨

  • 21.10.2021

Fundur með ¨Gleym mér ey ¨

Í gær miðvikudag 20. okt. var góður fundur með góða kynningu á samtökunum "Gleym mér ey" sem er styrktarfélag til stuðnings við foreldra sem missa barn á meðgöngu og í/eftir fæðingu. Það voru Árný Helgadóttir og Pálína Georgsdóttir sem sáu um kynninguna og svöruðu fyrirspurnum um viðkvæmt málefni sem þær ræddu af einlægni. Einnig voru gerstir frá Kiwanisklúbbunum Vörðu í Reykjanesbæ og Sólborgu í Hafnarfirði. Einnig var rætt um undirbúning fyrir 

Stjórnarskipti í Ægissvæði

  • 18.10.2021

Stjórnarskipti í Ægissvæði

Stjórnarskipti í Ægissvæði

Nú hef ég lokið stjórnarskiptum í Ægissvæði og ég verð að segja það hefur verið mjög skemmtilegt og fræðandi hvernig klúbbar skipta mismunandi um stjórnir hjá sér. Á meðan einn klúbbur bíður til veislu með mökum og allir dressa sig upp í sítt fínasta púss, bíður annar klúbbur upp á fund með venjulegu sniði sem er engu að síður mjög hátíðlegur. En svo voru fundir allt þar á milli en það skal lekið fram að allir fundirnir voru mjög skemmtilegir og fóru vel fram. Þar sem fundir voru með venjulegu sniði gafst meiri tími í að ræða Kiwanismál og skiptast á hugmyndum um hvernig starfið á að fara 

Starfið hafið hjá Höfða

  • 08.10.2021

Starfið hafið hjá Höfða

Eins og getið er í Félaga-fréttum HÖFÐIngja þá fóru stjórnarskipti okkar fram þann, 18. september s.l.  Mættir voru 16 félagar og gestir voru 15, alls 33 félagar og gestir. Nánar er greint frá stjórnarskiptum í fréttapésa.
 
Fyrsti fundur Höfða á nýbyrjuðu starfsári var haldinn í Kiwanissalnum að Bíldshöfða þann, 7.október s.l.  Fundurinn (524#) hófst á Félagsmálafundi kl.19:00 sem kjörforseti klúbbsins 

Stjórnarskiptafundur hjá Vörðu.

  • 07.10.2021

Stjórnarskiptafundur hjá Vörðu.

Stjórnarskiptafundur Vörðu  var haldinn í gær miðvikudag,  Eiður Ævarsson svæðisstjóri sá um stjórnarskiptin og naut aðstoðar Ingólfs Ingibergssonar svæðisritara.  Það kom fram í ræðu forseta að 14 fundir hefði verið haldnir á starfsárinu þar af nokkrir rafrænt.  Forseti veitti félögum sem voru með 100% mætingu smá þakklætisvott.  Vel gert á Covid tímum 

Kökusala Dyngju !

  • 01.10.2021

Kökusala Dyngju !

Kiwanisklúbburinn Dyngja er með kökusölu í Mjóddinni í dag, til fjáröflunar fyrir hin góðu samfélagsverkefni sem klúbburinn vinnur að af miklum dugnað. Gott væri ef Kiwanisfélagar á svæðinu létu sjá sig og eins vera dugleg að láta aðra vit eins og fjölskyldumeðlimi, vinnufélaga og fleiri, það væri mikið ánægjulegt fyrir Dyngjukonur.

Eldri fréttir