Stækkaðu tengslanetið

Kiwanis eitthvað fyrir þig?

Ef þú vilt láta gott af þér leiða og efla um leið þína þekkingu og getu er Kiwanis rétti vettvangurinn fyrir þig. Við bjóðum fjölbreytt verkefni í gegnum öflugt starf.
Fyrir samfélagið

Við þjónuum samfélaginu með sérstakan fókus á þarfir barna. Markmið Kiwanis er meðal annars að bæta líf barna.

Efldu tengslanetið

Kiwanis er með klúbba um land allt. Með því að ganga í Kiwanis kynnist þú alls kyns fólki á allskyns stöðum.

Fyrir sjálfan þig

Um leið og það kallar fram vellíðan að vinna að góðu málefni, þá eflir þú mannsandann um alla framtíð.

60 ár
á Íslandi
Hvað er Kiwanis

Kiwanis eru alþjóðleg samtök þar sem hundruð þúsunda manna vinna saman

Meginmarkmiðið Kiwanis International er að bæta líf barna í heiminum. Það er gert með fjölbreyttum verkefnum innan hreyfingarinnar.
Verkefni sem skipta máli

Við vinnum forvarnarverkefni, vekjum athygli og komum af stað umræðu sem skilar árangri.

Við öflum fjár

Eitt af því sem aldrei fæst nóg af eru peningar. Við öflum fjár til góðra verkefna og komum þeim í réttar hendur.

Við gefum tima okkar

Félagar í Kiwanis búa saman yfir gríðarlegri þekkingu og reynslu. Þessari reynslu komum við áfram með kennslu og þjálfun.

Við búum til tækifæri

Við hjálpum börnum og ungu fólki að ná lengra með kennslu, þjálfun og opnum þannig fyrir ný tækifæri.

Svæði á Íslandi
0
Klúbbar á Íslandi
0
Félagsmenn
0
Velunnarar á Íslandi
0 +
Saga Kiwanis á Íslandi á sér langa og farsæla sögu

Í gegnum árin hefur Kiwanishreyfingin komið að mörgum kjölfestu verkefnum er lúta að velferð barna og minnimáttar.

Verkin tala

Um þessar mundir vinnum við að verkefnum sem snúa að velferð barna

Hjálmaverkefni snýst um að afhenda öllum sex ára börnum á landinu hjálma. Þetta er forvarnarverkefni sem unnið hefur verið um árabil. Á K-deginum í haust ætlum við að safna fyrir einstök börn og vekja athygli á félagsskapnum.
Verndum börnin umferðinni

Með hjálmagjöf til allra sex ára barna í landinu verndum við börnin í umferðinni.

Tækifæri fyrir langveik börn

Langveik börn hafa ekki mörg tækifæri. Það er okkar markmið að gefa þeim tækifæri til að njóta.

Eflum forvarnir gegn slysum

Markmiðið er ekki síður að vekja athygli fullorðinna á börnum í umferðinni og koma í veg fyrir slys.

Ógleymanleg upplifun

Við viljum leggja til einstaklings miðaðar leiðir til að gefa langveikum börnum ógleymanlega upplifun.

Viltu vera með?

+354 898 6855

0

No products in the cart.