Kiwanishreyfingin var stofnuð í Detroit í Michiganfylki í Bandaríkjunum þann 21.janúar 1915. Þann 1.nóvember 1916 var fyrsti klúbburinn stofnaður í Kanada í Hamilton í Ontarioríki. Myndin er af fyrstu stjórn Kiwanis.
Allt sem þú þarft að vita, uppbygging, starfsemi og félagar. Upplýsingar um svæði, svæðisstjóra og í raun allt sem er í gangi á starfsárinu.
Kiwanishreyfingin er þjónustuhreyfing en ekki afþreyingarfélag. Þó geta menn eignast þar góða vini í samvinnu við aðra Kiwanisfélaga um ýmis þjóðþrifa- og framfaramál í hinum sanna Kiwanisanda.
Margir Kiwanians félagar taka reynsluna sem þeir hafa þróað í Kiwanis og nota sér til framdráttar á ýmsum vettvangi. Og margir þeirra gera það jafnvel þótt þeir hafi ekki haft neina reynslu í því starfi áður.
Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina umferð og sérsníða efni. Með því að velja „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun allra vefkaka. Þú getur einnig valið „Stilla“ til að breyta stillingum eða hafna óþarfa vefkökum.
Lesa meira um vefkökur
Vefsíðan notar vefkökur til aauka notendavæni og sér sníða að þínum þörfum. Þú getur valið hvað má nota, en lokun á sumum kökum getur haf miður góð áhrif á virkni og afgreiðslu síðunnar.
Essential cookies enable basic functions and are necessary for the proper function of the website.
Ferkari upplýsingar má finna í Persónuverndaryfirlýsing Kiwanis umdæmisins Ísland-Færeyjar og Persónuverndaryfirlýsing Kiwanis umdæmisins Ísland-Færeyjar.