Félagar

Gott félagsstarf byggir á samvinnu og gegnsæi

Gögn á vegum Kiwanis

Hér getur þú hlaðið niður allskyns efni

Saga Kiwanis er áhugaverð!

Kiwanishreyfingin var stofnuð í Detroit í Michiganfylki í Bandaríkjunum þann 21.janúar 1915. Þann 1.nóvember 1916 var fyrsti klúbburinn stofnaður í Kanada í Hamilton í Ontarioríki. Myndin er af fyrstu stjórn Kiwanis.

Hvítabókin er allsherjar yfirlit

Allt sem þú þarft að vita, uppbygging, starfsemi og félagar. Upplýsingar um svæði, svæðisstjóra og í raun allt sem er í gangi á starfsárinu.

[sdm_download id="940" fancy="0"]
Hvað er Kiwanis?

Kiwanishreyfingin er þjónustuhreyfing en ekki afþreyingarfélag. Þó geta menn eignast þar góða vini í samvinnu við aðra Kiwanisfélaga um ýmis þjóðþrifa- og framfaramál í hinum sanna Kiwanisanda.

Fyrir stjórnendur innan Kiwanis

Margir Kiwanians félagar taka reynsluna sem þeir hafa þróað í Kiwanis og nota sér til framdráttar á ýmsum vettvangi. Og margir þeirra gera það jafnvel þótt þeir hafi ekki haft neina reynslu í því starfi áður.