Fréttir

Setning umdæmisþings

  • 12.09.2009

Setning umdæmisþings Setning 39 umdæmisþing Kiwanisumdæmissins Ísland - Færeyjar fór fram í Laugarneskirkju í gærkvöldi að viðstöddu fjölmenni .

39. Umdæmisþing hafið

  • 11.09.2009

39. Umdæmisþing hafið 39. umdæmisþing Ísland - Færeyjar hófst í morgun með umdæmisstjórnarfundi kl 8.30 og síðan hófst hefðbundin dagskrá kl 9.30 með fræðslu

Frá Þingnefnd

  • 10.09.2009

Frá Þingnefnd

Þingnefnd hvetur allt Kiwanisfólk til að fjölmenna á þinghald 39.umdæmisþings.
Þingnefnd hvetur einnig allt Kiwanisfólk til að fjölmenna á stórglæsilegt lokahóf í Vodafonehöllinni.

Frá Þingnefnd

  • 08.09.2009

Frá Þingnefnd Komið hefur í ljós að gera þarf breytingu á matseðli lokahófs.
Forréttur sá er átti að bjóða uppá, þ.e.a.s. humarsúpan góða, verður ekki á boðstólum.

Gönguáætlun Jörfa

  • 07.09.2009

Gönguáætlun Jörfa Hér er hvatning til Jörfafélaga ásamt öðrum Kiwanisklúbbum á höfuðborgarsvæðinu  í heilsubótargöngu en formaður göngunefndar Jörfa er
Jón J. Jóhannesson.

Frá Þingnefnd

  • 05.09.2009

Frá Þingnefnd Kæra Kiwanisfólk. Nú líður senn að þinghaldi. Af því tilefni vill þingnefnd hnykkja á nokkrum atriðum sem vert er að huga að tímanlega. Fyrir það fyrsta minnum við forseta/fulltrúa klúbba á að taka með sér klúbbfána og borðfána til þings. Í öðru lagi hvetjum við alla aðra sem hafa tök á, að mæta og taka þátt í skemmtilegu þingi og njóta þess annars sem í boði verður.

Kiwanis International í leit að nýju heimsverkefni (WSP)

  • 02.09.2009

Kiwanis International í leit að nýju heimsverkefni (WSP) Árið 1994 hét Kiwanishreyfingin því að forða börnum frá sjúkdómum tengdum joðskorti. Fyrsta heimsverkefni Kiwanis leit dagsins ljós. Núna þegar meirihlut barna heimsins eru óhult fyrir þeim ógnvænlega sjúkdómi sem joðskortur er, leitar Kiwanis að tillögum um annað heimsverkefni sem gerir Kiwanisfélögum um heim allan tækifæri til að hafa jákvæð áhrif á heiminn í kringum okkur með því að hjálpa börnum í brýnni neyð.

Elgsveiðar

  • 02.09.2009

Elgsveiðar Hér að neðan er svo boð um elgsveiðar til íslenskra Kiwanismanna frá Kiwanisvinum okkar í Eistlandi.

Kiwanisfréttir Evrópustjórnar

  • 24.08.2009

Kiwanisfréttir Evrópustjórnar

Hér eru Kiwanisfréttir frá Evrópustjórn þar sem meðal annars er getið að Giampalo Ravasi sem var Evrópuforseti í umdæmisstjóratíð Andrésar Hjalta lést 28 júlí s.l

Dagskrá 39 umdæmisþings

  • 24.08.2009

Dagskrá 39 umdæmisþings

Þá er dagskrá 39 umdæmisþings Kiwaniumdæmisins Ísland - Færaeyjar orðin klár og má nálgast hana hér að neðan,einnig er hún undir Umdæmisþing hér á síðuni.

Aðalfundur Engjateigs 11

  • 18.08.2009

Aðalfundur Engjateigs 11

Aðalfundur Engjateigs 11 ehf. verður haldinn mánudaginn 31. ágúst nk.
í Kiwanishúsinu Engjateigi 11 og hefst kl. 20.00
Fundarefni, venjuleg aðalfundarstörf

Stjórnin

Þingvallaferð Kötlufélaga

  • 17.08.2009

Þingvallaferð Kötlufélaga

Kötlufélagar sameinuðust um síðustu helgi 14.-16. á Þingvöllum með tjaldhýsi, húsbýla og húsvagna og áttu þar góða samverustund. Spjallað var, hlegið og haft gaman, sungið og kneifað öl í hófi.

Andlát

  • 12.08.2009

Andlát
Jónas Teitsson félagi í Kiwanisklúbbnum Höfða lést fimmtudaginn 6 ágúst s.l. Jónas gegndi hinum ýmsum embættum
fyrir Kiwanishreyfinguna og var m.a forseti Höfða.
Jónas verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 13 ágúst kl 13.00

Úrslit í Landsmóti Kiwanis í golfi 2009

  • 11.08.2009

Úrslit í Landsmóti Kiwanis í golfi 2009
Landsmót Kiwanis í golfi var haldið í 27. sinn á Þorláksvelli, laugardaginn 27. júní.
Ísspor styrkti að vanda mótið með góðum afslætti af verðlaunagripum.

Frá Þingnefnd

  • 07.08.2009

Frá Þingnefnd Þá eru línur að skýrast gagnvart umdæmisþinginu sem haldið veður í Reykjavík 11 til 13 september n.k.  Gefin verður út sérútgáfa af Kiwanisfréttum helguð þinginu. Þar verða allar skýrslur, greinar og kynningar birtar auk annarra nauðsynlegra upplýsinga varðandi þinghaldið, svo sem dagskrá þingsins, rútuferðir frá hóteli á þingstað og setningu.

Sumarhátíð Óðinssvæðis

  • 09.07.2009

Sumarhátíð Óðinssvæðis

Sumarhátíð Óðinssvæðis var haldin að Breiðumýri í Reykjadal 26.til 28.júní síðastliðin.Þátttaka var mjög góð eða rúmlega 120 mans.
Það var ekki hægt að hugsa sér betra veður en við fengum alla þrjá dagana sem við vorum þarna, sól og nánast logni.

Ferð Jörfa og Kötlu

  • 07.07.2009

Ferð Jörfa og Kötlu Helgina 3-5.júlí s.l. söfnuðust saman í Þakgili undir Kötlurótum félagar úr Jörfa og Kötlu með fjöskyldur sínar svo úr varð 130 manna hópur. Skemmti fólk sér saman,elduðu sameigilegar mátíðir bæði kvöldin.Farið var í leiki sungið saman í stórum helli í gilinu.

Landsmót Kiwanis í golfi

  • 23.06.2009

Landsmót Kiwanis í golfi Landsmót Kiwanis í golfi verður haldið á Þorláksvelli í Þorlákshöfn laugardaginn 27 júní. Ræsing hefst kl. 10. Mótsgjald er 3500 kr. Búið er að opna fyrir skráningu á golf.is, en jafnframt má skrá sig á staðnum eða

Golfnefnd Sumarhátíðar Ægissvæðis

  • 17.06.2009

Golfnefnd Sumarhátíðar Ægissvæðis Á sumarhátiðinni verður Golfmót og eru gestir hvattir til að taka með sér settin, veitt verða margháttuð verðlaun til sigurvegara og einnig nándarverðlaun á ýmsum brautum.
Það er lofað góðu veðri svo nú er að fjölmenna, og að sjálfsögðu er hátíðin opin öllu Kiwanisfólki og gestum þeirra.

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ ÓÐINSSVÆÐIS

  • 15.06.2009

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ  ÓÐINSSVÆÐIS Eins og fram kom á Svæðisráðsstefnu Óðinssvæðis í vetur verður fjölskysduhátíðin okkar haldin dagana 26 – 28. júní n.k. að Breiðumýri í Reykjadal. Unnið er að undirbúningi og verður þetta með nokkuð hefðbundnu sniði. Dagskrá er í grófum dráttum eins og hér segir.