Barnasáttmáli Sameinuðuþjóðanna 30 ára !

Barnasáttmáli Sameinuðuþjóðanna 30 ára !


Mannréttindi eiga að tryggja öllum rétt til þess að njóta mannlegrar reisnar, og þar sem börn eru sérstaklega viðkvæmur þjóðfélagshópur og vegna þroska og reynsluleysis lúta börn þó ekki allra réttinda. Barnasáttmálinn var fullgiltur fyrir Íslands hönd árið 1992. Fullgilding hans felur í sér að Ísland er skuldbundið að þjóðarrétti til að virða og uppfylla ákvæði sáttmálans. Barnasáttmálinn var lögfestur hér á landi 20.febrúar 2013 og er nú hluti af íslenskri löggjöf. Kiwanishreyfingin hefur það að 

meginmarkmiði að hjálpa börnum heimsins og bæta það samfélag sem börnin okkar lifa í bæði félagslega og koma að heilsuverndarmálum barna, og því er þetta merkis dagur fyrir okkar hreyfingu.

“BÖRNIN FYRST OG FREMST”
“HJÁLPUM BÖRNUM HEIMSINS”

Tómas Sveinsson Umdæmisstjóri.