Ísland - Færeyjar fyrirmyndarumdæmi KI 2019/2020

Ísland - Færeyjar fyrirmyndarumdæmi KI 2019/2020


Ágæta Kiwanisfólk !

 

Um hegina fékk ég skilaboð frá Daniel Vigneron Heimsforseta Kiwanis International 2019 / 2020 og núverandi fráfarandi í heimsstjórn þar sem segir að Heimsstjórn hefur ákveðið að veita okkar umdæmi Ísland - Færeyjar viðurkenningu fyrir að vera fyrirmyndar umdæmi starfsárið 2019 / 2020 ásamt 15 öðrum umdæmum í heiminum. Þetta er okkur mikill heiður og sérstakelga er ég ánægður með að Sigurður Einar umdæmisritari og

Svavar Svavarsson umdæmisféhirðir fá sérstaka viðurkenningu líka. En heiðurinn er okkar allra fyrir fyrir framúrskarandi vinnuframlag og áhugasemi á þeim verkefnum se stjórnin var með í gangi á þessum erfiðu tímum.

Innilegar þakkir kæra Kiwanisfólk !

 

Tómas Sveinsson

Umdæmisstjóri 2019 / 2020