Orðsending frá Heklufélögum !

Orðsending frá Heklufélögum !Ágætu Kiwanis klúbbar og félagar.

Stjórn Heklu er búin að vera á krísufundi og var þar ákveðið að fresta Lambaréttadeginum um óákveðinn tíma.
Þetta er gert vegna ástandsins í covid og fannst okkur ekki forsvaranlegt að halda hann,
bæði smithætta og klárlega minni þátttaka.