Dagskrá 54.umdæmisþings

Föstudagur 13.september Hótel Færeyjar

  • 09:00 – 16:00 Afhending þinggagna og sala miða á lokahóf og makaferð,
    boðið verður upp á tvo möguleika á makaferð ein löng og ein
    stutt, tímasetningar verða auglýstar síðar.
  • 09:00 – 10:00 Umdæmisstjórnarfundur
  • 10:00 – 10:45 Vinnustofa Klúbbalögin
  • 11:00 – 11:45 Vinnustofa Félagafjölgun / stofnun nýrra klúbba
  • 12:00 – 13:00 Matarhlé
  • 13:00 – 13:45 Vinnustofa Heimasíða/tæknimál
  • 14:00 – 14:45 Aðalfundur tryggingarsjóðs
  • 14:45 – 15:30 Aðalfundur Styrktarsjóðs
  • 15:30 – 16:00 Freyjusvæði/Óðinssvæði Kjör svæðisstjóri / Kjör forsetar
  • 16:00 – 16:30 Sögusvæði/Færeyjarsvæði/Ægissvæði
    Kjör svæðisstjóri / Kjör forsetar
  • 20:30 – 21:30 Þingsetning í Havnakirkju Þórshöfn
  • 21:30 – 23:00 Kvöldvaka

Laugardagur 14.september Hótel Færeyjar 

  • 08:30 – 15:00 Afhending þinggagna og sala miða á lokahóf og makaferð, boðið
    verður upp á tvo möguleika á makaferð ein löng og ein stutt, tímasetningar verða
    auglýstar síðar. 
  • 09:00 – 11:00 Þingfundi framhaldið
    Skýrslur umdæmisstjórnar og nefnda
    Umræður um skýrslur
    Samantekt frá fundi tryggingarsjóðs
    Reikningar 2021 – 2022
    Reikningar 2022 – 2023
    Fjárhagsáætlun 2024 – 2025
    Kjör skoðunarmanna reikninga
    Kjör fulltrúa í fjárhagsnefnd
    Afgreiðsla tillagna
  • 11:00 – 12:00 Hlé á þingfundi, aðalfundur styrktarsjóðs
  • 12:00 – 13:00 Matarhlé Makaferð
  • 13:00 – 16:00 Þingfundi framhaldið
    Ávörp erlendra gesta
    K dagsnefnd
    Afhending viðurkenninga
    Kynning og staðfesting á kjöri umdæmisstjóra 2024 – 2025
    Kynning og kjör á kjörumdæmisstjóra 2024 – 2025
    Kynning og kjör á verðandi kjörumdæmisstjóra 2024 – 2025
    Staðfesting stjórnar 2024 – 2025
    Kynning á umdæmisþingi 2025
    Staðarval á umdæmisþingi 2026
    Staðarval á umdæmisþingi 2027
    Önnur mál
  • 16:00 Þingfundi slitið
  • 18:00 – 19:00 Umdæmisstjórnarskipti
  • 19:00 – 01:00 Lokahóf Hótel Færeyjar

Facebook
Email

Fréttabréf

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu nýjustu fréttir sendar í tölvupósti.