KIWANIS

  • Með hjálm á höfði

Fréttir

29. Villibráðahátíð Hraunborgar


29. Villibráðahátíð Hraunborgar

Kiwanisklúbburinn Hraunborg í Hafnarfirði heldur sína 29 Villibráðahátíð í Sjónarhóli Kaplakrika laugardaginn 1 nóvember. Að venju framkvæma Hraunborgarmenn þetta með miklum glæsibrag og verður einginn svikin af því að mæta til leiks í Kaplakrikann.
Meðfylgjandi er dagskrá, matseðill, vínlisti og málverkaskrá.

Dagskrá Svæðisráðstefnu í Óðinssvæði.


Dagskrá Svæðisráðstefnu í Óðinssvæði.

Svæðisráðstefna verður haldin í Óðinssvæði 1 nóvember kl 14.00. Ráðstefnana verður haldin í Kiwanissalnum að Sunnuhlíð á Akureyri, meðfylgjandi er  dagskrá ráðsefnunar og einnig í prentvænni útgáfu.

Fyrsti fundur Drangeyjar


Fyrsti fundur Drangeyjar

Fyrsti fundur Kiwanisklúbbsins Drangeyjar á nýju starfsári var í gækveldi 22 okt. Gunnar S. Sigurðsson forseti setti fund Kl: 20.oo og var það félagsmálafundur.

Við fundarsetningu var ljóst að met mæting væri á þenna fyrsta fund hans sem forseti og var mætin 90,17% engin forföll og tveir með skróp.

Heklufélagar með Lambaréttakvöld.


Heklufélagar með Lambaréttakvöld.

Föstudaginn 17. október var héldu Heklufélagar í samstarfi við Esjufélaga Lambaréttakvöld.
Að þessu sinni var verið að safna fyrir Bláa naglann sem mun afhenda, endurgjaldslaust, öllum er verða 50 ára á næsta ári skimunarpróf fyrir ristilkrabbamein. Eins og kemur fram hjá Bláa naglanum missum við Íslendingar að meðaltali einn á viku, karl eða konu. Með forvörnum og speglun fækkum við dauðsföllum af völdum ristilskrabbameins um 80%. Kjörorð kvöldsins var „Kiwanis gegn krabbameini“

Kæru Kiwanisfélagar !


Kæru Kiwanisfélagar !

Mig langar til að segja ykkur frá reynslu sem ég var svo heppinn að fá að njóta á vegum Kiwanishreyfingarinnar. Um síðustu helgi 10. og 11. október, var haldin fjölgunarráðstefna Evrópu samhiða hinum árlegu stjórnarskiptum KIEF og funda um stífkrampaverkefnisins og var það haldið í þeirri fögru borg Prag. Mér var boðið að taka þátt í ráðstefnunni og fór ásamt fríðu föruneyti þeirrar Gunnlaugs Umdæmisstjóra, Hjördísar, Óskars og Ástbjarnar.

Nýjustu færslur

Svæðisráðstefna í Óðinssvæði 01. nóv 2014 klukkan 10:00


Umdæmisstjórnarfundur í Reykjavík 15. nóv 2014 klukkan 10:00


Svæðirráðstefna í Freyjusvæði 22. nóv 2014 klukkan 10:00


Sjá alla viðburði
Ræða Eyjólfs kiwanis 50 ára
Blog Message

Setning Umdæmisþings 2014 seinni hluti

Setning 44. umdæmisþings í Kópavogskirkju.
Blog Message

Setning Umdæmisþings 2014 fyrri hluti

Setning þings í Kópavogskirkju
Blog Message

Kynningarmyndband þing 2015

Kynningarmyndband vegna þings í Eyjum 2015
Meira...