KIWANIS

Hjálpum börnum heimsins !

Fréttir

Kiwanis Youth Camp 2015

  • 23.08.2015

Kiwanis Youth Camp 2015

Frásögn af ferðalagi til Tékklands.

Kiwanismót í knattspyrnu

  • 22.08.2015

Kiwanismót í knattspyrnu

Kiwanismótið í knattspyrnu fór fram á Húsavíkurvelli í dag. Það er íþróttafélagið Völsungur sem stendur fyrir mótinu en keppendur eru tæplega 600 krakkar í 6. – 8. flokki.

US$100 milljónir í húsi

  • 20.08.2015

US$100 milljónir í húsi

Í ár fögnum við 100. afmælisárstíð Kiwanishreyfingarinnar og töfranna og kraftsins sem býr í tölunni 100. En í dag er talan ekki bara áminning um afturhvarf til fortíðar, heldur um stórt skref fram á við. Í dag hafa safnast meir en US$100 milljónir til Stífkrampaverkefnisins í reiðufé og stuðningsloforðum.  

Þetta þýðir að frá árinu 2010 hefur  Kiwanisfjölskyldan bjargað

Umdæmisstjóri fundar í Eyjum !

  • 18.08.2015

Umdæmisstjóri fundar í Eyjum !

Gunnlaugur Gunnlaugsson umdæmisstjóri ásamt Eyþóri umdæmisféhirði skelltu sér til Eyja til að kanna aðstæður og funda með Þingnefnd Helgafellsmanna. Allur undirbúningur er á góðu róli og mikið búið að gera, en nú um þessar mundir er verið að setja upp lyftu í Kiwanishúsið þar sem þingsalur er á þriðju hæð, einnig er búið að mála allt húsið. Einnig eru í boði tveir aðrir salir nánast við sömu götu og tölvuver í næsta húsi þar sem boðið verður upp á kennslu í

Frá heimsþingi 215

  • 21.07.2015

Frá heimsþingi 215

100. þing KI var haldið með pompi og prakt í Indanapolis í Indianaríki í júnílok. Þetta var jafnframt 100 ára afmælisþing hreyfingarinnar og hátíðabrigði því meiri heldur en á hefðbundnum þingum. Engu að síður voru fastir liðir eins og vanalega, setning, þing og lokaathöfn.

Til þings voru mættir 6-7 þúsund Kiwanisfélagar víðs vegar að úr heiminum. Með í tölunni eru um 1500 ungliðar sem héldu sín þing á sama tíma, þ.e. CKI, Key-Club og Action Club. Óneitanlega settu þessi ungmenni mikinn og öðruvísi svip á þingið!