Kiwanis

Fréttir

Frá Fræðslunefnd

  • 02.05.2016

Frá Fræðslunefnd

regist hefur að setja inn dagskrá Umdæmisþingsins 13-14.mai nk.

 

Enn hvað varðar fræðslu embættismanna.  Forseta, ritara og féhirða þá fer sú fræðsla fram á föstudeginum  13.mai 2016 og hefst stundvíslega kl. 10,00 í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6,  108 Reykjavík.   

 

Mun áhersla vera lögð á í forsetafræðslunni að vinna saman og verða verkefni hjá forsetum 

þar sem þarf samvinnu við  að klára verkefnið.  Forsetum  sýnt fram á hver stjórnar klúbbnum og ábyrgð sú sem því fylgir.  Væntanlegir svæðisstj.  verða fengnir til að hjálpa við að leysa verkefni  og kynnast þá sínum forsetum í leiðinni.     Farið yfir hvernig á að setja upp fund,  innra starfið gert skemmtilegt og hvert er leyndarmálið við að gera ræður.   Vera sýnileg nota Facebook og aðra miðla og

Fréttir að Norðan !

  • 02.05.2016

Fréttir að Norðan !

Við Skjálfandafélagar ásamt félögum okkar í Herðurbreið og Öskju höldum sameiginlegan Aðalfund í Möðrudal, laugardaginn 7. maí þar sem mökum er boðið með. Við höfum gert þetta um nokkra ára skeið en þetta er að mínum dómi hápunktur starfsársins þar sem vinnáttan ræður ríkjum á meðan meðan snæddur er góður matur og drykkir. Í ár er útlit fyrir mjög góða mætingu og heyrst hefur að svæðisstjóri að minnsta kosti ætli sér að mæta, það þýðir bara

Ragnar Örn Pétursson látinn

  • 01.05.2016

Ragnar Örn Pétursson látinn

Á föstudaginn síðast liðinn barst sú sorgarfregn að Ragnar örn Pétursson  væri látinn. Ragnar Örn hefur verið félagi í Kiwanisklúbbnum  Keili á þriðja áratug og jafnframt  unnið mikið að Kiwanis málefnum  á sviði Kiwanisumdæmissins  Ísland Færeyjar var umdæmisstjóri  starfsárið 2011-2012 og núverandi formaður Kynningar og Markaðsnefndar umdæmissins. Ég vil fyrir hönd umdæmissins Ísland Færeyjar þakka Ragnari Erni allt hans starf mikla í þágu Kiwanis hreyfingarinnar,  sjálfur vil ég þakka honum sérstaklega fyrir að vera mér til ráðgjafar og stuðnings

Heklufélagar afhenda hjálma !

  • 25.04.2016

Heklufélagar afhenda hjálma !

Heklufélagar afhenda hjálma í Ísaksskóla. Vel tekið á móti okkur, krakkarnir kvöddu og þökkuðu fyrir sig með söng. 

Heklufélagar afhenda alls 252 hjálma í skólum Reykjavíkur og hafa fengið mismunandi móttökur.............

 

Stofnfundur Freyju á Sauðárkróki !

  • 22.04.2016

Stofnfundur Freyju á Sauðárkróki !

Það má segja að sumardagurinn fyrsti hafi verið happadagur fyrir Kiwanishreyfinguna á Íslandi þegar efnt var til stofnfundar á nýjum kvennaklúbbi á Sauðárkróki. Það eru 17 vaskar konur sem skipa þann hóp og rituðu nafn sitt á stofnskjalið. Gleði og eftirvænting ríkti í hverju andliti og eftir nokkurar umræður um nafn á hinum nýja klúbbi var afgerandi niðurstaða meða að láta hann heita Kiwanisklúbburinn Freyja.  Til stjórnar voru valdar þær Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir forseti, Sigríður Ellen Arnardóttir féhirðir og Sigríður Magnúsdóttir ritari. Umdæmisstjóri vor Gunnsteinn Björnsson stjórnaði fundi og kynnti fyrir hinum nýja klúbbi hvers

Nýjustu færslur

Svæðisráðsfundur í Sögusvæði 07. maí 2016 klukkan 12:00


Umdæmisstjórnarfundur 13. maí 2016 klukkan 10:00


Umdæmisþing 2016 13. maí 2016 klukkan 12:00


Sjá alla viðburði
Ræða Eyjólfs kiwanis 50 ára
gyda-haraldsdottir.mp3