Nyheder på dansk

meira

Skýrslur og skjöl

Hér eru skýrsluform og skjöl
meira

Félagatal

Gagnagrunnur umdæmisins
meira

Viðburðir

Næst á döfinni

Spjallið

Nýjast á spjallinu

Rétt hjá Ragnari. Alltaf spennandi að fá fréttir frá þessum þingum. Reyndar eru þau sem fóru á Heimsþing rétt komin til landsins.

Lesa meira »

Könnun

Gróðursetning í Heiðmörk í gróðurreit Kiwanisklúbbsins Kötlu :

| 22. júlí 2014 |

Það var um miðjan júni 2014 að boðað var til gróðursetningarferðar í gróðurreit þann ,sem klúbburinn okkar Katla hefur haft til meðferðar og aukningar gróðurs  í um 46 ár . Hilmar Svavarsson ræddi um að til greina hafi komið að hefja gróðursetningu í Skammadal , en eftir fyrstu sýn þar hafi enginn vafi verið að hefja gróðursetningu í reit þeim er við nú erum stödd í :
Er nú reitur þessi ,sem er í hlíð dalverpis ,sem ég hef ekki nafn á og er hlíðin orðin hin fegursta  og má ætla að stærstu og elstu tré séu um eða yfir 6 metrar .
Þegar é g man fyrst eftir var fjölmennt og talsvert mikið gróðurset og fengum við eitt hlass af húsdýraáburði  marga bakka af plöntum og öll áhöld ,sem til þurfti :
Lesa meira

Landsmót Kiwanis í Golfi

| 10. júlí 2014 |

Landsmót Kiwanis í golfi verður haldið 27. júlí á Þorlákshafnarvelli.
Fyrsti rástími kl. 10:00
Mótið er punktakeppni. Hámarksforgjöf kk. 24 og kvk. 28
Einnig verður gestaflokkur.
 
Lesa meira

Sumarhátið Eldeyjar og golfmót

| 30. júní 2014 |

Sumarhátíð Eldeyjar verður haldin helgina eftir verslunarmannahelgi eins og undanfarin ár.  Við verðum á Flúðum þetta árið og gert er ráð fyrir að golfmót Eldeyjar verði haldið á sama tíma og stað.  Nánari upplýsingar verða sendar félögum þegar nær dregur.
Lesa meira

Góðgerðargolfmót Eldeyjar

| 18. júní 2014 |

 Golfmót Kiwanisklúbbsins Eldeyjar var haldið í sjötta sinn fimmtudaginn 12. júní 2014.  Breytt fyrirkomulag, firmakeppni þar sem fyrirtækjum var boðið að sameina skemmtun og styrk til góðs málefnis, skilaði metfjölda þátttakenda.  Allur ágóði af mótinu rennur til Ljóssins sem er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra.
 
Lesa meira

Árleg Fjölskylduhátíð

| 16. júní 2014 |

Fjölskylduhátíð Kiwanisklúbbanna á Óðinssvæði 2014 verður haldin dagana 27-29 júní að Breiðumýri Reykjadal.
Lesa meira
Eldri fréttir
A+a-A