Fréttir

Fréttabréf K-dagsnefndar.

  • 20.02.2017

Fréttabréf K-dagsnefndar.

Út er komið 3.tölublað K-dagsnefndar og má nálgast bréfið með að klikka á það hér að neðan.

Afhending styrkja vegna K-dags

  • 19.02.2017

Afhending styrkja vegna K-dags

Í gær laugardaginn 18 febrúar voru afhentir styrkir vegna K-dags að viðstöddu Forseta Íslands og frú, velunnurum og fjölda gesta. Okkur Kiwanisfélögum er mikil ánægja að leggja geðheilbrigðismálum enn og aftur gott lið með fjárstuðningi , en það eru liðin rúm 45 ár síðan Kiwanishreyfingin hóf landsöfnum til styrktar geðheilbrigðismálum með sölu K-lykils sem fer fram að meðaltali á þriggja ára fresti og var söfnunin 2016 sú 14 og má áætla að heildarupphæð Kiwanis til geðheilbrigðismála sé á milli 250 til 300 miljónir. Nú í ár var samþykkt að styrkja tvo aðila, BUGL sérverkefni sem snýr að þjónustu við ingt fólk kr 9.500.000 og PIETA nýstofnuð samtök til að sporna gegn sjálfsskaða og sjálfsbígum kr 9.500.000. Forseti Íslands Guðni Th Jóhannesson var verndari söfnuninnar og 

 

Føroysk gáva til íslendska forsetan

  • 19.02.2017

Føroysk gáva til íslendska forsetan

Í gjár fekk forseti Íslands, Guðni Thorlacius Jóhannesson, hábærsliga gávu úr Føroyum, tá honum varð handað tvær Kiwanis klútadukkur, sum Astrid Andreasen hevur prýtt.
 
Økisstjórin fyri Kiwanis í Føroyum, Sámal Bláhamar, vitjar regluliga í Íslandi. Fyri kortum fekk hann boð úr Íslandi um, at forseti Íslands kom at handa Kiwanis í Íslandi pening til vælgerandi endamál. Sámal greiðir frá, at hann sá hetta sum ein gyltan møguleika at seta føroyar í sjóneykuna, og setti seg síðani í samband í Astrid Andreasen, listakvinnu, sum síðani arbeiddi miðsavnað við dukkunum í eina viku.
 
Astrid Andreasen greiðir frá at hon sjálv hevur litað hárið hjá dukkunum við steinamosa, sum er ein skón sum vaksur á steinum. Skjúrtið til dukkuna er vovið á blindastovninum, og silki sum brúkt er til broderingina hevur hon fingið úr Japan. Hárið á dreingjadukkuni hevur seyðamaðurin, sum er á 20 krónu seðlinum spunnið. Hesin var systkinabarn ommu Astrid, og var omanfyri 90 ár, tá hann spann tað.
 
Sámal Bláhamar sigur at hóast hendan handanin ikki var á uppruna skránni forsetans, so var forsetin sera

Umdæmisstjórnarfundur 18 febrúar

  • 19.02.2017

Umdæmisstjórnarfundur 18 febrúar

Umdæmisstjóri setti fund kl 10.00 og bað fundarmenn um að kynna sig og kynnti síðan Petrínu Rögnu sem nýjan húsvörð hér á Bíldshöfðanum, að þessu loknu var gegnið til dagskrá og hóf Umdæmisstjóri dagskránna með því að fara yfir skýrslu sína en mikið hefur verið að gerast hjá Hauki síðan síðasti Umdæmisstjórnarfundur var haldinn. Sigurður Einar Umdæmisritari flutti næst sína skýrslu og sagði frá heimtum á mánaðarskýrslum klúbbana og að skilin væru alltaf að verða betri. Magnús Umdæmisféhirðir fór aðeins yfir það sem gerst hefur í fjármálum Umdæmisins frá síðasta fundi og er ekki annað að sjá en allt sé í góðu jafnvægi i rekstir Umdæmisins. Konráð kom næstur með skýrslu kjörumdæmisstjóra og sagði m.a frá stefnumótunarvinnu sem er í gangi og hefur nefndin sett á vinnudag til að ganga frá stefnumótun sem yrði lögð fram á þingi í haust. Benedikt spurði út í vinnu frá stefnumótunarráðstefnu í Hafnarfirði og væntanlegar framkvæmd og umfjöllun í grasrótinni. Óskar Guðjónsson talaði einnig um þetta mál og þá þýðingar o.fl fyrir Færeyjar. Óskar fjallaði einnig um starf Umdæmisstjóra og kallaði eftir stöðunni í Umdæminu í sambandi við fjölgun og fleiri liði sem vantar að gera sýnilegri. Haukur þakkaði Óskari fyrir ábendingarnar og þetta yrði lagað. Svæðisstjórar komu næstir með sýnar skýrslur og byrjaði Sámal svæðisstjóri Færeyjasvæðis, og ræddi um þau verkefni sem hann hefur verið að

Kvennakvöld Kiwanisklúbbsins Sólborgar

  • 13.02.2017

Kvennakvöld Kiwanisklúbbsins Sólborgar

Kvennakvöld Kiwanisklúbbsins Sólborgar til styrktar Rjóðrinu verður haldið 3. mars í Hamarsal Flensborgarskólans í Hafnarfirði
Húsið olpnar klo 19.00 en formleg dagskrá byrjar kl 20.00 Miðaverð er 4.000-
Sjá meira neðar

Eldri fréttir