Nyheder på dansk

meira

Skýrslur og skjöl

Hér eru skýrsluform og skjöl
meira

Félagatal

Gagnagrunnur umdæmisins
meira

Viðburðir

Næst á döfinni

Spjallið

Nýjast á spjallinu

We're very happy Daisy has been sighted and cfinormed after 4 mths of searching with no sightings. The Daisy team always keeps an eye out for Marisol too, Keep

Lesa meira »

Könnun

Svæðisráðsfundur Óðins

| 23. april 2014 |

Í lok mars var haldinn svæðisráðsfundur Óðinssvæðis á Húsavík, sem heppnaðist vel, góð mæting og ánægjulegur fundur í alla staði.
Lesa meira

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi 40 ára

| 22. april 2014 |

Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni, hélt Skjálfandi upp á 40 ára afmæli 29. mars.
Lesa meira

Kiwaniskeila Ægissvæðisklúbba 2014

| 18. april 2014 |

Fimmtudaginn 17.april 2014  komu saman 6 af 8 klúbbum Ægissvæðis í hitting sem Jóhanna svæðisstjóri
Ægissvæðis vildi koma á til að stappa ennfrekar saman klúbbum á svæðinu. Þar sem allir myndu hittast
í skemmtilegum leik og kynnast.    Þarna var komin saman hress hópur kl. 13,30  í Kiwanishúsi Eldeyjar-
félaga.   Reglur mótsins kynntar í þessari óhefðbundnu keilu þar sem allt gat komið uppá.  Kom fram að
leikmenn þyrftu að henda með vinstri hendi,  kasta með báðum höndum,  dansa áður enn kastað væri og margt
fleirra.  Þrautir reyndust miserfiðar fyrir þátttakendur.
Lesa meira

Almennur fundur hjá Helgafelli.

| 17. april 2014 |

Í gærkvöldi miðvikudaginn 16 apríl var almennur fundur hjá okkur Helgafellsfélögum og að venju mátti taka með sér gesti, en heldur var mæting léleg enda  miðvikudagsfundur og margir farnir í páskafrí. Fyrirlesari kvöldsins var Magnús Jónasson rekstrarstjóri Dvalarheimilisins Hraunbúða, og hafði forseti á orði í kynningu að það væru orðnir svo gamlir félagar í klúbbnum að við værum komnir við dyrnar á elliheimilinu, en í framhaldi af því þá ber þess að geta að við vorum að samþykkja einn 23 ára félaga í klúbbinn okkar og annann rúmlega þrítugan, þannig að það hefur aldrei myndast kynslóðabil í klúbbnum og þetta þurfa aðrir klúbbar að passa uppá, því ef svo væri, þá væri þessi fjölgunarumræða í hreyfingunni óþörf.
Lesa meira

Sóborg veitir styrki !

| 17. april 2014 |

Í tilefni 20 ára afmælis Sólborgar í Hafnarfirði í vor, veitir klúbburinn styrki til nokkurra aðila í Hafnarfirði.  Einn þeirra er Skammtímavistunin að Hnotubergi 19, en þau fengu þann 14. apríl s.l. afhent Nintendo leikjatölvu ásamt tveimur leikjum, myndavél og gasgrill ásamt yfirbreiðslu og gaskút.
Lesa meira
Eldri fréttir
A+a-A