Kiwanis

Fréttir

Heklufélagar á Njáluslóðum.

  • 30.05.2016

Heklufélagar á Njáluslóðum.

Laugardaginn 28. maí s.l. fóru Heklufélagar ásamt eiginkonum á Njáluslóðir. Fararstjóri og leiðsögumaður var Bjarni Eiríkur Sigurðsson, Bjarni er vel að sér í Brennu Njálssögu og fór hann með okkur í Njálusetrið á Hvolsvelli og að Bergþórshvoli og víðar um Landeyjar og Fljótshlíð þar sem sagan gerist.

Heimsóttum Bjarna að

Óskar Guðjónsson kjörinn til forseta Kiwanis í Evrópu !

  • 29.05.2016

Óskar Guðjónsson kjörinn til forseta Kiwanis í Evrópu !

Ánægjuleg tíðindi hafa borist frá Evróðuþinginu í Austurríki en Óskar okkar Guðjónsson úr Eldey í Kópavogi var kjöinn til embættis Evrópuforseta með miklum yfirburðum, ekki nóg með það heldur var

uppskera Norðurlanda í  kosningum  á  Evrópuþing í Villach  mjög góð.

Í kosningum til Evrópu trustee hafði  Paul Inger Paulson sigur í annari umferð og í Evrópuforseta kosningum vann  Óskar okkar stór sigur fékk 135 atkvæði af 176 gildum .

Óskar þarf vart að kynna fyrir

Jólafundur Drangeyjar

  • 21.05.2016

Jólafundur Kiwanisklúbbsins Drangeyjar var haldinn í gærkvöldi. Fjölmenni var og buðu félagar konum sínum á fundinn.

Lokahóf 46. umdæmisþings

  • 16.05.2016

Lokahóf 46. umdæmisþings

46. umdæmisþingi Kiwanis lauk með glæsilegu hófi í sal FÍ á laugardagskvöldið. Þar sá veitingahúsið Laugarás um gómsætar veitingar sem gestirnir gerðu góð skil. Eftirréttur í hófinu var í boði Bása og Kötlu sem gáfu ljúffengar rjómatertur í tilefni af afmælisárum klúbbanna. 

 

Veislustjóri var Friðjón úr Kiwanisklúbbnum Jörfa. Hann hafði frá mörgu spaugilegu að segja og veltust veislugestir of um af hlátri. Bjarni Arason sá um skemmtiatriði og hljómsveitin Upplyfting sá um fjörið á ballinu. Einn Kiwanisfélaga Sigursteinn Hákonarson sem er betur

Ferð um Reykjanes með erlendu þing gestina.

  • 16.05.2016

Ferð um Reykjanes með erlendu þing gestina.

Föstudaginn 13. maí var farið með erlenda gesti á Kiwanisþinginu um Reykjanes. Það var Gústi hjá Unique Iceland tours sem fór með hópinn á sérútbúnum jeppa sem kemst yfir fjöll og firnindi. Þó Reykjanesskaginn sem ekki mjög stór er þar margt sjá. Hópurinn stoppaði nokkrum sinnum við Kleifarvatn og sá m.a. annars tröllið í vatninu, hellisskúta og jarðhitasvæðið í Seltúni. Þá var keyrt að Geitahlíð og gengið upp á Stóru-Eldborg sem er sérlega glæsilegur hraungígur. Þaðan var svo haldið á Selatanga. Þar má sá má sjá tóftir sjóbúða og fallegar

Nýjustu færslur

Heimsþing 2016 23. júní 2016 klukkan 12:00


Svæðisráðsfundur í Ægissvæði 17. sept 2016 klukkan 10:00


Umdæmisstjórnarfundur 01. okt 2016 klukkan 10:00


Sjá alla viðburði
Ræða Eyjólfs kiwanis 50 ára
gyda-haraldsdottir.mp3