KIWANIS

  • Með hjálm á höfði

Fréttir

Kæru Kiwanisfélagar !


Kæru Kiwanisfélagar !

Mig langar til að segja ykkur frá reynslu sem ég var svo heppinn að fá að njóta á vegum Kiwanishreyfingarinnar. Um síðustu helgi 10. og 11. október, var haldin fjölgunarráðstefna Evrópu samhiða hinum árlegu stjórnarskiptum KIEF og funda um stífkrampaverkefnisins og var það haldið í þeirri fögru borg Prag. Mér var boðið að taka þátt í ráðstefnunni og fór ásamt fríðu föruneyti þeirrar Gunnlaugs Umdæmisstjóra, Hjördísar, Óskars og Ástbjarnar.

Frá umsjónarmönnum Stífkrampaverkefnis !


Símanúmerið 1900 er ekki lengur virkt vegna söfnunar fyrir Stífkrampaverkefnið. Því lauk við enda starfsársins. Númerið er í eigu UNICEF og er notað í dag vegna annars verkefnis. Samstarf UNICEF og okkar mun þó halda áfram og við eigum fund með þeim í næstu viku og munum  fljótlega gera betur grein fyrir því.

Stjórnarskipti í klúbbum Óðinssvæðis


Stjórnarskipti í klúbbum Óðinssvæðis

Vefnum hefur borist góður pistill frá Ólafi Jónssyni svæðisstjóra Óðinssvæðis um innsetningu nýrra stjórna í Óðinssvæði, gaman að fá svona ýtarlegar upplýsingar fyrir okkur til upplýsinga.

Fyrstur var Kiwanisklúbburinn Sjöldur Fjallabyggð á föstudagskvöldinu 3 október. Fór ég þangað með tvo félaga úr Drangey og var smá leiðindi í veðrinu er úteftir var komið og vildu Skjaldarfélagar að við gistum en svo varð ekki.

Það voru höfðinglegar móttökur að vanda hjá Skjaldarfélögum og höfðu þeir maka sína með til hátíðarbrigða. Mér til aðstoðar við innsetningu var þáverandi forseti Drangeyjar Steinn Ástvaldsson.

Gekk þetta eins og best var á kosið og er ný stjórn hafði tekið við héldum við heim í hríðarjaganda.

Villibráðahátíð Hraunborgar


Villibráðahátíð Hraunborgar

Villibráðarhátið Kiwanisklúbbsins Hraunborgar verður laugardaginn 1. nóvember í Sjónarhóll - Veislusalur í Kaplakrika og hefst kl 13:oo þeir sem ætla að tryggja sér miða þurfa að hafa samband sem allra fyrst, dagskráin er að vanda vönduð og matseðillinn sá besti norðan miðjarðarhafsins, málverkauppboð glæsilegt happadrætti og góð skemmtiatriði. síðast var uppselt svo nú þurfa menn að hafa samband sem fyrst. Fyrstir koma fyrstir fá. miðaverð 9000kr

Setning Umdæmisþings 2014 seinni hluti


Setning 44. umdæmisþings í Kópavogskirkju.

Nýjustu færslur

Umdæmisstjórnarfundur í Reykjavík 15. nóv 2014 klukkan 10:00


Svæðirráðstefna í Freyjusvæði 22. nóv 2014 klukkan 10:00


Svæðisráðstefna í Óðinssvæði 25. apríl 2015 klukkan 10:00


Sjá alla viðburði
Ræða Eyjólfs kiwanis 50 ára
Blog Message

Setning Umdæmisþings 2014 fyrri hluti

Setning þings í Kópavogskirkju
Blog Message

Kynningarmyndband þing 2015

Kynningarmyndband vegna þings í Eyjum 2015
Meira...