Kveðja frá heimsforseta !

Kveðja frá heimsforseta !


Kæru félagar í Kiwanisklúbbnum Heklu
Mig langar að senda ykkur mínar bestu afmæliskveðjur í tilefni 60 ára afmælis klúbbs ykkar. Þetta er tími til að hugsa til baka um þau tækifæri sem þið hafið skapað fyrir börnin og samfélag ykkar. Langlífi klúbbs ykkar er merki um þjónustu ykkar við Kiwanis hugsjónina og þjónustulund ykkar sem kemu fram í skipulagningu og framkvæmd þeirrar hugsjónar. Kiwanis snýst um félaga sína og vinskap þeirra við að vinna saman að þjónustverkefnum. Félagar í Kiwanis eru 

eins og ljósgeisli sem deilir hæfileika og tíma sínum fyrir samfélags sitt til að gera hann að betri stað að búa á. Ykkar klúbbur er fyrsti Kiwanisklúbbur á Íslandi sem leiddi til stofnunar ykkar umdæmis Ísland-Færeyjar  í alþjóðahreyfingunni Kiwanis International. Haldið áfram að bjóða vinum og félögum á fundi til að kynnast Kiwanis hugsjónunni. Það er sannanlega styrkur í félagafjölgun! Með fleiri félögum höfum við meiri möguleika á gera enn betur í samfélagi okkar. Börn þarfnast Kiwanis og langar mig að þakka sextíu ára þjónustu ykkar

Yours in Kiwanis service, 

Katrina Baranko 2023-24 President Kiwanis International 

Ensk útgáfa