Gjöld

Gjöld

Gjöld fyrir starfsárið 2016-17

Umdæmisgjöld – kr. 10.750 pr. félaga

60% eru á gjalddaga 1. nóvember 2016 og eindagi 1. desember 2016.  

Miðað er við félagafjölda í gagnagrunni Kiwanis 30. september 2016.

 

40% umdæmisgjalda eru á gjalddaga 1. apríl 2017 og eindagi er 1. maí 2017.

Miðað er við félagafjölda í gagnagrunni Kiwanis 31. mars 2017.

 

Kiwanisfréttir – kr. 650 pr. félaga

Eru á gjalddaga 1. nóvember 2016 og eindagi 1. desember 2016.

Miðað er við félagafjölda í gagnagrunni Kiwanis 30. september 2016.

 

Erlendu gjöldin

Kiwanisumdæmið rukkar erlendu gjöldin til KI og KI-EF

Gjöld til KI eru USD 52,00 pr. félaga.

Gjöld til KI-EF eru EUR 8,35 pr. félaga.

Gjöld til KI v. nýrra félaga tímabilið 2015-16 er USD 33,38

Gjalddagi erlendra gjalda er 1. desember 2016 og eindagi 3. janúar 2017.

Miðað er við félagafjölda í gagnagrunni Kiwanis 30. september 2016.

 

Þinggjöld

Þinggjöld eru ákveðin af fjárhagsnefnd sem ákveður þau eftir tillögu frá þingnefnd.

 

Innheimta

Greiðsluseðlar eru sendir til allra klúbba fyrir öllum gjöldum og krafa stofnast í heimabanka.

Gætið þess að heimilisfang klúbbsins sé rétt skráð í Fyrirtækjaskrá svo greiðsluseðlar berist örugglega.

Allar fjöldatölur byggja á skráningu í gagnagrunni Kiwanis, því er mikilvægt að hann sé réttur.

 

Upplýsingar

Allar upplýsingar veitir umdæmisféhirðir Magnús Helgason í síma 867-8998 eða netfangið umdaemisfehirdir@kiwanis.is 

 

Ábendingar

Mikilvægt að vanda til verka við gerð fjárhagsáætlunar.

Færið bókhaldið reglulega, ekki ætla að gera það tveimur vikum áður en á að leggja fram ársreikning.

Fáið aðstoð við að færa bókhaldið ef þið eruð óvön, góð regla að það sé féhirðir og bókari í klúbbi.

Ekki er heimilt að blanda saman félagssjóði og styrktarsjóði.

 
PRENTVÆN ÚTGÁFA

 

 

 

Nýjustu færslur

Blog Message

Landsmót Kiwanis í Golfi úrslit !

Landsmót Kiwanis í golfi var haldið á Þorlákshafnarvelli í gær sunnudaginn 30. júlí. Leikinn var höggleikur með og án forgjafar fyrir K..
Blog Message

Góðgerðargolfmót Eldeyjar 2017

Góðgerðargolfmótið var haldið í níunda sinn 15. júni síðastliðinn. Eins og undanfarin ár rennur allur ágóði af mótinu til Ljóssins. ..
Blog Message

Ferðalýsing Frakklandsferðar (Gylfi Ingvarsson)

Dagur 1. Lagt af stað frá Leifstöð í 12 daga ferðalag með 40 Kiwanisfélögum og mökum um Frakkland og setu á Heimsþingi Kiwanis 2017 í Pa..
Blog Message

Styrktarsjóður Kiwanis styrkir landsöfnunia “ Vinátta í verki “

Styrktarsjóður Kiwanis hefur ákveðið að leggja hálfa miljón króna í landsöfnunina “Vinátta í verki “ sem er vegna flóðanna í Grænla..
Blog Message

Sterkasti fatlaði maður heims !

18. júní var keppt um sterkasta fatlaðamann heims og fór mótið fram í Hafnarfirði í tengslum við Víkingahátíðina sem haldin er þar árl..
Meira...
Umdæmisþing á Akureyri 22. sept 2017 klukkan 10:00


Umdæmisstjórnarfundur á Akureyri 23. sept 2017 klukkan 12:00


Evrópuþing 2018 24. maí 2018 klukkan 12:00


Sjá alla viðburði