Elliði styrkir Einstök börn !

Elliði styrkir Einstök börn !


Elliða félagar fóru  laugardagsmorguninn 9.sept og afhentu formlega Einstökum Börnum gjafabréf að verðmæti 250,000 þúsund sem er í formi leikfanga frá Barnasmiðjunni Krumma en ekki hafa verið til leikföng fyrir börnin fram til þessa og kom þessi styrkur því að góðum notum.

Vel var tekið á móti

Elliða félögum og okkur sýnd aðstaðan Einstakra Barna að Urðarhvarfi 8A Kópavogi og boðið upp á kaffi og

meðlæti.