Eiturlyfjavisir

Eiturlyfjavisir

Eiturlyfjavísir

 

Á 16 Umdæmisþingi Kiwanis í ágúst 1986 kom fram að klúbbarnir í Ægissvæði væru að vinna að undirbúningi útgáfu Eiturlyfjavísis, en vísirinn var ætlaður til upplýsinga fyrir foreldra og fleiri um einkenni og hættur notkun eiturlyfja.

 

Eiturlyfjavísirinn var sniðinn eftir noskri úgáfu, sem umdæmið Norden gaf út og hlaut mjög góðar undirtektir, einnig hefur verið gefinn út samskonar vísir í Bandaríkjunum.

 

Ákveðið var þann 16 ágúst 1987 að gefa þennann vísi út í Ægissvæði og jafnframt var lagt til að allir klúbbar á Íslandi myndi sameinast um að gefa þennann Eiturlyfjavíslir út. Framkvæmdin var alfarið í höndum nefndar á vegum Ægissvæðis, og einnig var ákveðið að fá eintök frá Bandaríkjunum til dreifingar á Keflavíkurflugvelli. Tillagan um að allir klúbbar á landinu sameinist um útgáfu Eiturlyfjafíslir var samþykkt samhljóða.

 

Þetta verkefni er sígilt og því vert að taka það upp aftur og aftur til að sporna við þessari vá sem fíkniefni eru.

Nýjustu færslur

Blog Message

Jólasælgæti Kiwanisklúbbsins Helgafells !

Það var líf og fjör á verkstæði jólasveinsins í Kiwanishúsinu í Vestmannaeyjum þegar pökkun hófst á jólasælgæti klúbbsins, en þar ..
Blog Message

Samfélagsverkefni í Vestmannaeyjum !

Í dag komum við saman á HSU í Vestmannaeyjum fulltrúar frá Kiwanisklúbburinn Helgafelli, Kvenfélaginu Líkn, og Oddfellow Rbst. nr. 3 Vilborg..
Blog Message

Svavar Svavarsson minning !

Látinn er góður vinur og samstarfsfélagi innan Kiwanishreyfingarinna til margra ára, en Svavar varð bráðkvaddur langt um aldur fram, að Skál..
Blog Message

Tórshavn styrkir !

Forseti Kiwanis í Tórshavn, Karlot Hergeirsson, afhenti umboðsmanni fyrir Javna peningagjöfina upp á 50.000 kr á samkomu í Kiwanishúsinu miðv..
Blog Message

Umdæmisstjórnarfundur haldinn 28 október 2023 !

Umdæmisstjóri setti fund á Teams frá sínu heimili þar sem hann er að jafna sig eftir aðgerð og byrjaði á því að biðja fundarmenn að r..
Meira...