Konur í Kiwanis

Konur í Kiwanis

 

Konur í Kiwanis

Vissir þú að Kiwanis er líka fyrir konur?
Viltu láta gott af þér leiða?
Viltu hjálpa börnum í heimabyggð og heimsbyggð ?
Viltu kynnast nýju fólki og eignast góða vini ?
Viltu starfa í góðum, gefandi og þroskandi félagasskap ?
Kannski gæti Kiwanis verið eitthvað fyrir þig ?
Hvernig væri að skella sér á fund og skoða málið ?
Ýmsar upplýsingar um Kiwanis er að finna á síðunni okkar kiwanis.is

 

Á Íslandi eru starfandi fjórir klúbbar fyrir konur, og einn blandaður

Í Færeyjum eru starfandi einn klúbbur fyrir konur og einn blandaður

Sólborg í Hafnarfirði,Helluhrauni 22 solborgformula@kiwanis.is  (Kvennaklúbbur)
Varða í Reykjanesbæ, Iðuvöllum 3C vardaformula@kiwanis.is  (Kvennaklúbbur)
Dyngja Reykjavík. dyngjaformula@kiwanis.is  (Kvennaklúbbur)

Freyja á Sauðárkróki freyjaformula@kiwanis.is  (Kvennaklúbbur)
Rósan Færeyjar rosanformula@kiwanis.is  (Kvennaklúbbur)
Eysturoy Færeyjar eysturoyformula@kiwanis.is  (Blandaður klúbbur)
Básar Ísafirði  basarformula@kiwanis.is  (Blandaður klúbbur)


Hvernig gerist ég félagi


Kiwanisklúbbar eru alltaf tilbúnir að taka á móti nýjum félögum, ef þú þekkir einhvern Kiwanisfélaga láttu hann þá vita að þú hafir áhuga á að kynna þér Kiwanis.  En þú aftur á móti þekkir engan sem er í Kiwanis er það ekkert vandamál.  Sendu okkar bara tölvupóst eða hringdu og við aðstoðum þig.  Það eru engar skuldbindingar á að gerast Kiwanisfélagi en ef þú tekur ákvörðun þá eignast þú marga góða vini, auk þess að fá tækifæri á að láta gott af þér leiða í ýmsum verkefnum sem tengjast börnum í þinni heimabyggð og víða um heim
Hérna eru  þrjár leiðir til þess að komast í samband við Kiwanisklúbb


1.    Finndu klúbb á heimasíðu kiwanis.is sem er í þinni heimabyggð.  Kiwanisklúbburinn Sólborg er í  Hafnarfirði , Varða er í Reykjanesbæ , Dyngja í Reykjavík og Freyja á      Sauðárkróki

2.       Ef þú þarft aðstoð við að komast í samband við Kiwanisklúbb þá skaltu senda tölvupóst á einhverja af eftirtöldum konum.
 

     

Kristín Magnúsdóttir Sólborgu :  solborg@kiwanis.is

Rósa Steingrímsdóttir Dyngju: rosa@rd.is

Anna Kristín Kristinsdóttir Dyngju: annak@midstod.is

Vigdís Ellertsdóttir Vörðu: viddey@simnet.is

Guðrún S. Gísladóttir Vörðu: sigga@isfoss.com

Sigríður Káradóttir Freyju:  sigga@atlanticleather.is

Tengiliður við Eysturoy: eysturoyformula@kiwanis.is

Tengiliður við Rósan: rosanformula@kiwanis.is

Tengiliður við Bása: basarformula@kiwanis.is
 

 

3.     Ef þú notar Facebook þá skaltu leita að „Konur í Kiwanis“ og þar getur þú skráð þig í hópinn og fengið sendar til þín upplýsingar og fylgst með því hvað er að gerast hjá konum í Kiwanis, skoðað myndir og tekið þátt í spjalli. 

 

 
 

Nýjustu færslur

Blog Message

Þinghaldi fram haldið !

Að loknu matarhéi þar sem borin var fram aspassúpa og brauð með smjöri og pesto hófst aðalfundur Tryggingasjóðs, og þar var mæting með a..
Blog Message

53.Umdæmisþing hafið í Reykjanesbæ!

Dagskrá 53 umdæmisþings sem haldið er í Reykjanesbæ að þessu sinni hófst í morgun með stuttum umdæmisstjórnarfundi. Jóhanna María Einar..
Blog Message

Elliði styrkir Einstök börn !

Elliða félagar fóru laugardagsmorguninn 9.sept og afhentu formlega Einstökum Börnum gjafabréf að verðmæti 250,000 þúsund sem er í formi l..
Blog Message

Dagskrá 53 umdæmisþings !

53. Umdæmisþing Kiwanisumdæmisins Ísland – Færeyjar haldið 15. – 16. september 2023 í Hljómahöll í Reykjanesbæ Dagskrá : Föstu..
Blog Message

Fréttir frá skemmtilegu Heimsþingi í Minneapolis.

Það voru 3 Kiwanisfélagar sem sóttu heimsþing í Minneapolis að þessu sinni, Gunnsteinn Björnsson verðandi kjör Evrópuforseti, Jóhanna M ..
Meira...