Eldra heimsverkefni (IDD)

Eldra heimsverkefni (IDD)

Joð verkefnið

"Joðskortur og vanvirkur skjaldkirtill er þekkt vandamál í þróunarlöndum sem liggja fjarri sjó og afskekktum fjallahéruðum. Mikið er af joði í fiski og hefur joðskortur því ekki hrjáð okkur Íslendinga fram að þessu, en nýleg rannsókn Manneldisráðs sýnir að fiskneysla Íslendinga hefur minnkað um 50% á 12 árum. Ungt fólk hérlendis borðar orðið svo lítið af fiski að hætta er á joðskorti hjá yngri aldurshópum, einkum ungum stúlkum, sem borða að jafnaði aðeins 15 g af fiski á dag og fá því aðeins um 2/3 af því joði sem þær þurfa á að halda. Þar sem joðskortur getur haft áhrif á andlegan og líkamlegan þroska  Heimild: heilsa.is "

Nýjustu færslur

Blog Message

Hrossaveisla Búrfells !

Síðasta vetrardag hélt Kiwanisklúbburinn Búrfell í samstarfi við Hvítahúsið á Selfossi veglega Hrossaveislu þar sem boðið var uppá alv..
Blog Message

Fræðsla Embættismanna í Færeyjum !

Fræðsla verðandi embættismanna í Færeyjum fór fram þann 6. apríl síðastliðinn í Kiwanishúsinu í Tórshavn. Tókst vel til en fræðslan..
Blog Message

30 ára afmæli Sólborgar !

Kæru Kiwanisfélagar Í tilefni 30 ára afmælis boðar Kiwanisklúbburinn Sólborg til afmælisfundar 4. maí nk. kl. 16.00-18.00 og er fundurinn h..
Blog Message

Apríl, frá Umdæmisstjóra

Apríl er mikilvægur mánuður í Kiwanisstarfinu, vorið er á næsta leyti og það glittir í sumarfrí en fyrst þurfum við að halda einbeiting..
Blog Message

Saga Skjálfanda í 50 ár !

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi 50 ára Á haustdögum 1973 komu nokkrir menn saman að tilstuðlan Stefáns Benediktssonar Húsavík og Hilmars Dan..
Meira...