Það var líf og fjör á verkstæði jólasveinsins í Kiwanishúsinu í Vestmannaeyjum þegar pökkun hófst á jólasælgæti klúbbsins, en þar koma margar hendur að, stórar sem smáar. Félagar mæta með börn og barnabörn, vini og kunningja og taka til hendinni við pökkun á sælgæti í jólaöskjur sem síðan eru seldar til bæjarbúa til fjáröflunar fyrir góð verkefni í þágu samfélagsins hér í Eyjum. Jólasælgætið er aðalfjáröflun klúbbsins og með góðum stuðningi bæjarbúa og
Í dag komum við saman á HSU í Vestmannaeyjum fulltrúar frá
Kiwanisklúbburinn Helgafelli, Kvenfélaginu Líkn, og Oddfellow Rbst. nr. 3 Vilborg og Oddfellow St. nr. 4, Herjólfur. Tilefnið var að afhenda Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum guluteppi en slíkt teppi kostar 1.066.400 kr og er mjög mikilvægt til meðferðar á gulu hjá nýfæddum börnum, í stað þess að ungbarnið fari ekki í svokallaðann gulukassa. Foreldrar geta þess í stað haldið á barninu umvafið teppinu, en slík
Látinn er góður vinur og samstarfsfélagi innan Kiwanishreyfingarinna til margra ára, en Svavar varð bráðkvaddur langt um aldur fram, að Skálm í Álftaveri en þar líkaði honum lífið vel og dvaldi þar við öll tækifæri við veiðar og uppbyggingu á húsi sínu og nærumhverfi, en Svavar var mikill útivistarmaður og afrekaði það m.a að hjóla umhverfis landið ásamt því að fara á fjöll og stunda allskyns veiðar. Svavar var viðskiptafræðingur að mennt og vann störf tengd þeirri mentun en seinni ár tók hann að sér smíðakennslu í Hraunvallarskóla í Hafnarfirði og ekki leiddist honum að vera innan um börnin og fólk almennt enda mikill öðlingur og félagsvera.
Svavar var mikill Kiwanismaður og var
Forseti Kiwanis í Tórshavn, Karlot Hergeirsson, afhenti umboðsmanni fyrir Javna peningagjöfina upp á 50.000 kr á samkomu í Kiwanishúsinu miðvikukvöldið 11. október.
Fía Petersen, formaður (forkona) í Javna þakkaði innilega fyrir þessa stóru gjöf og sagði nokkur orð um verkefni Javna.
Javni er félag fyrir þau, sem eru þroskaskert og aðstandendur þeirra og er aðal verkefni félagsins að vinna að betri aðstæðum fyrir þau.
Gjöfin frá Kiwanis er ekki eyrnamerkt ákveðnu verkefni, en verður notuð fyrir börn og ungt fólk og er þetta í anda Kiwanis. Til dæmis finnum við hjá Javna að það er
Umdæmisstjóri setti fund á Teams frá sínu heimili þar sem hann er að jafna sig eftir aðgerð og byrjaði á því að biðja fundarmenn að rísa úr sætum og minnast Svavars Svavarssonar með mínútu þögn.
Björn hóf síðan dagskrá með því að flytja sína skýrslu. Jóhanna María fór yfir skýrslu umdæmisritara í forföllum Líneyjar sem er lasin og sá Sigurður Einar Sigurðsson um að rita fundagerð fundarinns. Umdæmisféhirðir Benedikt var næstur á mælendaskrá og flutti sína skýrslu. Og talaði góða íslensku eins og honum er von og vísa. Guðlaugur kjörumdæmisstjóri var næstur undir þessum skýrslulið. Jóhanna María f.v umdæmisstjóri ávarpaði fundinn og þakkaði samstarfið. Svæðisstjórarnir komu því næst og fóru yfir málefni svæðanna en Ingólfur svæðisstjóri Óðinns var á Teams og engin kom frá Færeyjum og engin skýrsla heldur sem er miður. Næst var komið að umræðum um skýrslur og bað Gunnsteinn um orðið fyrstur en kappinn er kjör Evrópuforseti. Stefán Brandur tók næstur til máls og útskýrði hvernig netföng til að panta húsið og gera
Í gær opnuðu Píetasamtökin starfstöð á Ísafirði og er það mikilvægt að þessi frábæru samtök nái að breiða starfsemi sína sem mest út á landsbyggðina. Kiwanishreyfingin hefur verið mikilvægur styrktaraðili við þetta frábæra starf og lét Kiwanisklúbburinn Básar á Ísafirði sitt ekki eftir liggja og að
Fimmtudaginn 12 október var stórnarskiptafundur í Helgafelli og var mæting mjög góð og gaman fyrir nýja stjórn að taka við Embætti fyrir framan fjölda félaga. Fundurinn hófst á hefðbundin hátt undir stjórn Tómasar Sveinssonar forseta. Eftir matarhlé var hin ánægjulegi liður að taka inn nýja félaga og voru þeir þrír að þessu sinni, þeir Kristján Tómasson, Snæbjörn Ásgeirsson og Guðmundur Jóhann Árnason en um inntökuna sá Tómas Sveinsson. Næst var komið að stjórnarskiptum en Gústaf Ingvi Tryggvason svæðisstjóri Sögusvæðis átti ekki
Á stjórnarskiptafundi í Eldey varð sá ánægjulegi viðburður að teknir voru inn þrír nýjir félagar í klúbbinn, og vita Kiwanisfélagar að þetta er eitt af því ánægjulegasta við starfið þegar við fáum liðsauka til að efla okkar frábæra starf sem hreyfingin ynnir að
Lambaréttadagur Heklu verður haldinn á Kænunni í Hafnarfirði föstudaginn 20 október. Á lambaréttadeginum hafa félagar í Kiwanisklúbbnum Heklu með ykkar hjálp aflað fjár til styrktar góðum málefnum í samfélaginu, og eru mörg félög og samtök sem hafa notið góðs af styrkjum frá Kiwaisklúbbnum Heklu í gegnum árin.
Ágóði þessa kvölds mun fara
Október er mánuðurinn þar sem Kiwanishreyfingin byrjar nýtt starfsár, ný markmið eru sett og nýjar áherslur kynntar en samt í samfellu við starfið frá í fyrra. Þegar ég bauð mig fram árið 2021 var mér tíðrætt um upplýsingastreymi, fræðslu, hvatningu og fjölgun félaga og nú er þetta að stórum hluta komið inn í nýsamþykkta stefnu.
Markmið ársins er ekki mjög frumlegt og einhver ykkar hafa séð það áður en það er mikilvægt og kannski sjaldan verið jafn mikilvægt og
Fyrsti sameiginlegi fundurinn hjá Elliða og Esju fór fram 18.september á Hótel Hilton en byrjað var á að snæða saman kvöldverð en klúbbarnir hafa samþykkt að halda
einn fund í mánuði í vetur sameiginlega sem er með fyrirlesara og á fyrsta fund kom Rúnar Sigurjónsson Formaður
Fornbílaklúbbs Íslands og
Formleg þingsetning 53.umdæmisþings fór fram með hátíðarblæ í Keflavíkurkirkju föstudagskvöldið 15 september kl 20:30 þetta var hefðbundinn setning þar sem Jón Ragnar formaður þingnefndar var við stjórnvölin og skilaði hlutverki sínu af miklum sóma. Tónlistarskóli Reykjanesbæjar var í stóru hlutverki við setningu og léku til að byrja með Almar Örn, trompet og Mariia Ichenko (kennari við TR), píanó. Trumpeter´s Lullaby eftir Leroy Anderso. Jóhanna María Einarsdóttir umdæmisstjóri setti þingið formlega með bjölluslætti og bauð alla velkomna til þings og síðan tók bæjarstjórinn Kjartan Már Kjartansson til máls og síðan var komið aftur að tónlist frá ungmennum í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og þar léku Sofía Valle Lebumfacil, píanó. Lag úr kvikmyndinni Amélie Poulain eftir Yann Tiersen. Lag 2. Jón Ingi Garðarsson, blokkflauta og Sigrún Gróa Magnúsdóttir (kennari við
Að loknu matarhéi þar sem borin var fram aspassúpa og brauð með smjöri og pesto hófst aðalfundur Tryggingasjóðs, og þar var mæting með afbrigðum góð og komu margir góðir punktar fram þar fyrir stjórn að vinna úr. Hver fulltrúi klúbbs fékk í hendurnar möppu með reikningum og öllum upplýsingum sem vert er að kynna í klúbbunum og hvetja þá sem ekki eru félagar í sjóðnum að ganga í þennann frábæra sjóð sem er besta líftrygging sem völ er á.
Stjórn var endurkjörin með lófataki. Að þessum aðalfundi loknum var tekið til við málstofur eins og oftast er á þingi til að fá fram hugmyndir frá okkar frábæra Kiwanisfólki til að vinna
Dagskrá 53 umdæmisþings sem haldið er í Reykjanesbæ að þessu sinni hófst í morgun með stuttum umdæmisstjórnarfundi. Jóhanna María Einarsdóttir umdæmisstjóri setti fundinn og kynnti fyrsta lið sem var stutt samantekt og sagði Jóhann t.d frá ferðum sínum á þing erlendis og það sem væri í gangi í dag í hreyfingunni. Því næst bauð hún erlendum gestum að ávarpa fundinn en það var Bert West heimsforseti sem reið á vaðið og kynnti sig í stuttu máli og sagðist vera á
Elliða félagar fóru laugardagsmorguninn 9.sept og afhentu formlega Einstökum Börnum gjafabréf að verðmæti 250,000 þúsund sem er í formi leikfanga frá Barnasmiðjunni Krumma en ekki hafa verið til leikföng fyrir börnin fram til þessa og kom þessi styrkur því að góðum notum.
Vel var tekið á móti
53. Umdæmisþing
Kiwanisumdæmisins Ísland – Færeyjar
haldið 15. – 16. september 2023
í Hljómahöll í Reykjanesbæ
Dagskrá :
Föstudagur 15. September :
09.00 – 16.00 Afhending þinggagna og sala miða á lokahóf
09.00 – 10.00 Umdæmisstjórnarfundur
10.00 – 12.00 Fræðsla forseta
10.00 – 12.00 Fræðsla ritara
12.00 – 13.00 Matathlé
13.00 – 14.00 Aðalfundur Tryggingasjóðs
14.00 – ?? Mál-og vinnustofur
a. Stefnumótun
b. K-dagur – framtíð K-dags.
c. Samfélagsmiðlar
Það voru 3 Kiwanisfélagar sem sóttu heimsþing í Minneapolis að þessu sinni, Gunnsteinn Björnsson verðandi kjör Evrópuforseti, Jóhanna M Einarsdóttir umdæmisstjóri og Björn Bergmann Kristinsson kjörumdæmisstjóri ásamt eiginkonu sinni Berglindi Stefánsdóttur.
Það voru viðbrigði fyrir íslendingana að koma í 30 stiga hitann úr 10 gráðunum á Íslandi en við létum það ekki á okkur fá og gengum um nágrennið til að kanna aðstæður. Tókum kannski nokkrar vitlausar beygjur hér og þar þegar við vorum að kanna leiðina á þingstað og komumst á leiðarenda eftir margar km gögu😊
Ýmsar vinnustofur voru í boði á þessu þingi m.a. um fjármál, auðkennisverkefni og nokkrar um fjölgun, allar mjög
Kæru Kiwanisvinir
56. Evrópuþings verður minnst sem tímamótaþing í sögu Kiwanis! 95% atkvæða voru hlynnt því að halda framtíðarþing í eigin persónu, á netinu og/eða á blöndu formi og hafa fulltrúar klúbba í Evrópu tryggt að í framtíðinni munu allir Kiwanisfélagar, geta tekið þátt í þingum á einn eða annan hátt.
Önnur nýung var vettvangur tillögu um aðlögun félagsgjalda KÍ. Það var skipulagt á blönduðum grunni og í samvinnu við KÍ og veittar voru skýringar á ýmsum atriðum, en umfram allt lagði það áherslu á gildi samskipta félaga og leiðtoga um sameiginleg mikilvæg málefni.
Amsterdam 2023 var tækifæri til að efla vináttu, skiptast á hugmyndum og reynslu, halda áfram að sækja innblástur frá hinum ýmsu vinnustofum sem boðið var upp á á þinginu.
Heimsækið vefsíðu
Í dag komum við saman á HSU í Vestmannaeyjum fulltrúar fra´
Kiwanisklúbburinn Helgafelli, Kvenfélaginu Líkn, og Oddfellow Rbst. nr. 3 Vilborg og Oddfellow St. nr. 4, Herjólfur. Tilefnið var að afhenda Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum mæli til mælingar á gulu í ungabörnum. Mælar sem þessi kosta rúmlega 1,5 milljónir.
Fram kom í máli Bjarkar Steindórsdóttur, yfirljósmóður á HSU að slíkir mælar væru mjög mikilvægir. Með þeim má sjá hvort
Lokafundur ásamt Aðalfundi Kiwanisklúbbsins Höfða fyrir sumarfrí voru haldnir í lok apríl, nánar tiltekið, fimmtudaginn 27. apríl s.l. Fundirnir voru haldnir í Kiwanissalnum að Bíldshöfða með þokkalegri mætingu. Fundinn vitjaði svæðisstjóri Freyjusvæðis Steinn Lundholm. Í fyrstu var settur 553 fundur klúbbsins með hefðbundnum hætti og eftir lestur fundagerðar var borin fram frábær matur og síðan góðar kaffi veitingar og meðlæti í boði afmælis félaga okkar Jóns Kjartans Sigurfinnssonar og var síðan fundi frestað. Í framhaldi af matarhlé var Aðalfundur settur, sem fram fór með