Fundarskrá

Fundarskrá

Fundarskrá umdæmisstjórnar starfsárið 2023-2024

Dag- og staðsetningar umdæmisstjórnarfunda

District Board Meetings

 

Staðsetning: Bíldshöfða 12, 110 Reykjavík


 1. Sunnudagur 17. september 2023  kl. 11:00  í húsi Keilis að Iðavöllum í Reykjanesbæ 

2.  Laugardaginn 28. október 2023  kl. 10:30  Bíldshöfða 12 í Reykjavík

3.  Laugardaginn 17. febrúar 2024  kl. 10:30.  Bíldshöfða 12 í Reykjavík

4.  Laugardagur 20  apríl  2024 kl. 10:30.  Bíldshöfða 12 í Reykjavík

5.  Föstudagur 13 september 2024 Tórshavn í Færeyjum

 

 

 

Svæðisráðsfundir. 

 

 

 

Freyjusvæði:   -K3901                        

24.02.2024.  að Bíldshöfða 12 Reykjavík
27.04.2024   að Bíldshöfða 12 Reykjavík

 

Færeyjasvæði:   -K3902

01.10.2023. Rósan
14.01.2024. Tórshavn
??.04.2024. Eysturoy

 


Sögusvæði-Söguøkið: -K3903

18.11.2023. Teams
17.02.2024. Teams
04.05.2024. Staðsetning óákveðin

 

Óðinssvæði-Óðinsøkið:   -K3904           

18.11.2023. Kaldbakur
24.02.2024. Teams
27.04.2024. Grímur

 

 

Ægissvæði-Ægisøkið:  -K3905  

30.10.2023. Varða
19.02.2024. Hof
25.04.2024. Eldborg
30.09.2024. Eldey

            

 

 

 

 

Þing

Heimsþing KI 2024
Denver, Colorado, USA, 3. -6. júlí 2024


57 Evrópuþing KI-EF 2023

Lúxemborg 18 - 20 maí 2024

 

Umdæmisþing KIF 2024

54. umdæmisþing Ísland-Føroyar Tórshavn, Færeyjum, 13. –15. september 2024 -,

 

Umdæmisþing Norden 2024

Norden, Drammen 20.09 – 22.09.2024.

 
 

SKILGREINING Á KIWANIS.

(Kiwanis defining statement)

Kiwanis er alþjóðasamtök sjálfboðaliða sem hafa að markmiði að bæta heiminn með þjónustu í þágu barna

(Samþykkt á umdæmisþingi í Garðabæ 2005)

 

Kjörorð Umdæmisstjórnar 2023-2024

District Board Motto

Fyrir klúbbinn og Kiwanis.

 

Markmið Umdæmisins 2023-2024

Að félagar verði fleiri í lok starfsárs en i upphafi, raunfjölgun.

 


Aðalstöðvar Kiwanis International
í Indianapolis, U.S.A.
Póstáritun:
Kiwanis International
3636 Woodview Trace
Indianapolis, Indiana
IN 46268-3196
U.S.A.

Sími 001 317 875 8755
Heimasíða: http://www.kiwanisone.org
Netfang: kiwanis@kiwanis.orgÞjónustusetur Kiwanishreyfingarinnar í Evrópu
Kiwanis International Regional Service Centre – Europe

Heimilisfang: Leiekaai 25 D
B-9000 Gent, Belgium.
Sími 00 32 9 216 7777
Heimasíða: www.kiwanis.eu

Netfang:
info@kiwanis-rsc.be

 

Nýjustu færslur

Blog Message

Jólasælgæti Kiwanisklúbbsins Helgafells !

Það var líf og fjör á verkstæði jólasveinsins í Kiwanishúsinu í Vestmannaeyjum þegar pökkun hófst á jólasælgæti klúbbsins, en þar ..
Blog Message

Samfélagsverkefni í Vestmannaeyjum !

Í dag komum við saman á HSU í Vestmannaeyjum fulltrúar frá Kiwanisklúbburinn Helgafelli, Kvenfélaginu Líkn, og Oddfellow Rbst. nr. 3 Vilborg..
Blog Message

Svavar Svavarsson minning !

Látinn er góður vinur og samstarfsfélagi innan Kiwanishreyfingarinna til margra ára, en Svavar varð bráðkvaddur langt um aldur fram, að Skál..
Blog Message

Tórshavn styrkir !

Forseti Kiwanis í Tórshavn, Karlot Hergeirsson, afhenti umboðsmanni fyrir Javna peningagjöfina upp á 50.000 kr á samkomu í Kiwanishúsinu miðv..
Blog Message

Umdæmisstjórnarfundur haldinn 28 október 2023 !

Umdæmisstjóri setti fund á Teams frá sínu heimili þar sem hann er að jafna sig eftir aðgerð og byrjaði á því að biðja fundarmenn að r..
Meira...