Sameiginlegur fundur hjá Elliða og Esju.

Sameiginlegur fundur hjá Elliða og Esju.


Fyrsti sameiginlegi fundurinn hjá Elliða og Esju fór fram 18.september á Hótel Hilton en byrjað var á að snæða saman kvöldverð en klúbbarnir hafa samþykkt að halda 
einn fund í mánuði í vetur sameiginlega sem er með fyrirlesara og á fyrsta fund kom Rúnar Sigurjónsson Formaður 
Fornbílaklúbbs Íslands og

 fræddi félaga um fornbíla.

MYNDIR HÉR